Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 61 Magn. E. áleit óþarft, aS fela docent í path. anat. aS rannsaka ormana og treysti hann sér vel til slíks. ErfiSleikinn lægi í því, aS ná í hund- ana, einkum ef rannsaka ætti þetta atriSi út um alt land. En til þess þyrfti mikiS fé, því hundana yrSi aS kaupa. Væri þetta því fyrst og fremst fjár- hagslegt atriSi. G. M. sagSist ekki haft lagt þaS til nú, aS gerSar væru rannsóknir í líkingu viS rannsóknir Krabbe’s, einmitt vegna þess, aS hann vissi, hversu erfitt væri aS ná í hundana. KvaSst hann hins vegar sjálfur hafa skrifaS í ÞjóSvinafélagsalmanök 2 ár í röS um sullaveikina, fyrir almenning. Eulla vissu um gagnsemi hundahreinsunarinnar vildi hann láta fá, áSur cn réttinum til hennar væri afsalaS. G. Cl. hélt fast viS þaS, aS sérfræS. í pathol. anat. og microscop. stæSi betur aS vígi i þessum rannsóknum en dýralæknarnir. HafSi hann litla trú á reglugerSum og nefndum; nóg væri til af slíku. Betra væri, aS senda út „Merk-blátter“, í þýskum stíl, um sláturtímann. Magn. E. hafSi ekkert á móti því, aS docentinn setti sig vel inn í þessa grein, en tæplega mvndi vera hægt aS senda hann út um alt land til þess- konar rannsókna. ReglugerSin væri bráSnauSsynleg, því hausavíxl hefSi veriS gerS á heimildinni um hundalækningar, og lögunum um eySingu sulla. En reglugjörSin fjallaSi eingöngu um hiS síSara. Væri unt aS eySi- leggja alla sulli, þyrfti ekki á neinum rannsóknum á hundalækningum aS halda. F.infaldasta ráSiS væri aS sjóSa í potti öll sollin lungu og lifrar um land alt og væri þá um leiS fengin ágætis hundafæSa. St. Matth. ÞaS þarf ávalt aS vera aS fræSa alþýSuna um þessa hluti, eí aS haldi á aS koma; hafSi hann reynt til þess í heilsufræSi sinni, en líka þyrfti aS gera þaS í dagblöSunum. Menn þyrfti auk þess aS senda út um allar sveitir í sama augnamiSi. Þ. Sv. þótti tillaga G. Cl. góS, ekki síst er nú stæSi svo vel á, aS hægt væri aS láta docentinn kynna sér þetta mál án sérstaks tilkostnaSar. Ekki væri víst aS vér ættum ávalt jafn færan dýralækni og nú, patol. anatom. ætti sannarlega aS vera vel aS sér í þessum þjóSarsjúkdómi og þjóSar- böli, er vér einir af Skandinaviskum löndum ættum viS aS stríSa. G. H. Docentinn verSur önnum kafinn viS sín störf, laboratorium-vinnan vex og þessi sérstaka mikroscopia myndi ekki vera svo erfiS. Magn. E, taldi hættulegt aS binda þetta mál viS docentinn, hætt væri þá viS aS þaS drægist, ef ekki þá sofnaSi alveg. G. Cl. áleit aS ef docentinn gerSi ekki neitt í þessu efni, þá væri þó ekki ur háum sess aS detta meS framkvæmdir í þessu máli. Háskólinn misskildi verksviS starfsmanna sinna, ef binda ætti þá eingöngu viS „banal“ störf sem aS miklu leyti mætti fela öSrum og útilokaSi docentinn frá vísinda- legri starfsemi. J. Kristj. fanst þaS ekki geta sakaS, aS docentinn kynti sér þetta sérstak- lega. Sennil. gæti veriS um samvinnu dýralæknanna og docentsins aS ræSa. Tillaga G. Cl. var síSan borin upp og samþ. meS miklum meirihl. atkv. II. FramsögumaSur sérfræSinganefndarinnar, G. Cl., gerSi grein fyrir störfum nefndarinnar, sem auk hans er skipuS Matth. Ein. form. og J. Hj. Sig. HefSi nefndin athugaS sérfræSinga-ákvæSi ýmsra landa (Þýskal., Finnl., SvíþjóSar og Danm.) og samiS uppkast aS frumvarpi er læknum hefSi veriS sent fyrir fundinn og leggjast skal fyrir aSalfund Læknafél.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.