Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ Röntg-enstofan 1922. GreinargerS fyrir starfi því sem unnið hefir verið á Röntgenstofunni á síðastl. ári, er fólgin í skrám þeim, sem birtast hér um röntgen-, radíum-, ljós- og kolsýru-lækningar. Vil eg láta nokkur orð fylgja með til skýr- ipgar. Röntgenskoðanir 1922. I ikamshluti X I- 3 _C >< 3 rt « r — C ,'z 3 l 2 1 c O w 0 3 uo- 3 £ 3 H •0 H •* 3 ti v c u V 0 3 H *T*0 .£ £; - C 'Ö c z 'C u 1 ko £: Q eS £ * £ tl:c .£ & H E u 3 CC.jr ¥ u ö 0 *0 c rU w Samtals Afhólf (sinus) nefsins . . 5 3 5 13 Mandibula 2 I 2 2 7 Auga 3 3 Tennur . I 2 1 I 5 Hryggur 11 I 3 4 2 35 56 Rifjahylki Herðablað . 1 6 7 Hjarta .... . I I Lungu Brjósthimna .... 29 9 2 18 35 93 Axlarliður \ I 1 7 IO Upphandieggur . . 8 I 9 Olnbngaliður . .... 2 I 3 2 I 2 I 1 6 19 Framhandleggur 2 I 3 Úlfliður 5 I 2 2 I I 7 19 Höntí . . , 2 2 I I I 2 9 Kviður (lifur etc-1 3 2 0 I 1 Meltingarfæii .... I 22 13 4 3b 35 11 I Þvagfæri . . ... I I 2 9 >3 Mjaðmargrindin 2 2 Mjaðmarliður ... . . I I 2 2 I '3 20 5 I I I 8 Knjeliður 1 2 3 I 3 3 3 15 31 Fótleg'jur 6 3 I I 1 12 öklaliður I I 2 I 4 9 Fótur .... ... 5 3 2 I 3 14 Samtals 34 3 12 57 53 20 23 12 ! 74 197 485 Röntgenskoðun. Svo má heita, aö allir sjúklingar hafi verið skoöaðir eftif'ósk annara lækna, og er það ekki nema einstaka maður, sem snýr sér beint til R.stofunnar. Alls hafa 485 sjúktingar verið skoðað- ir með R.geislum á árinu. Árið 1921 var sjúkl.fjöldinn 338 (Lbl. ’22, bls. 24). Birtist hér sundurliðuð skrá vfir hvaða líkamshlutar hafa verið skoð- aðir og með hvaða árangri; hugði eg að einstöku læknum kynni að þykja fróðleikur að slíkri skrá. Ber hún með sér, að stærsti flokkurinn er sjúkl. með meltingarsjúkdóma, en þar næst skoðun á thorax. Þá koma sjúkl. með umkvartanir eða sjúkd.einkenni í eolumna. Mikill hópur er það af fólki, sem þjáist árum saman af óþægindum í baki, án þess að læknar finni orsökina.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.