Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 18
é4 LÆKNABLAÐIÐ ur undir almenna kosningu héraíSslækna. UmræíSunum um tillögnna var írestað, og síöan hefir enginn fundur veriö haldinn í sameinuðu þingi. Borgarneshérað. Auk þeirra, sem getiS var í seinasta blaSi, hafa þessir læknar sótt: GuSm. Þorsteinsson, Jón Norland, Ólafur Gunnarsson og Ólafur Ó. Lárusson. Steingrímur Matthiasson læknir var nýlega á feröinni hér í bænum, en er farinn heim aftur. Gerðardómur. MisklíS hefir orSiS meS þeim læknunum Páli Kolka og vikari hans, Árna Vilhjálmssyni, og hafa þeir skotiö máli sínu til geröar- dóms lækna samkvæmt codex ethicus. Geröardóminn skipa landlæknir sem formaöur og 4 meödómendur, hefir læknadeildin kosiS próf. Sæmund BjarnhjeSinsson og próf. GuSm. Magnússon til vara, en Læknaf. Rvíkur GuSm. Thoroddsen lækni og varamann Jón Hj. Sigurösson, héraöslækni, en Páll Kolka hefir skipaö Gunnl. lækni Claessen og Árni Vilhjálmsson Matth. lækni Einarsson í dóminn. Ný læknisstaða. Upphreppar HróarstunguhéraSs hafa ákveSiS meS sam- ]>ykki héraðslæknis síns aö ráöa til sín lækni (sbr. augl. hér í blaðinu). (Jrsökin er sú, aS mestan hluta ársins er ófært milli Borgarfjaröar eystra, þar sem læknirinn situr, og upphreppanna. Lepra. Athygli skal vakin á, aS 3 holdsveikir sjúkl. eru taldir í febrúar, í Akureyrar-, SauSárkróks- og HornafjaröarhéruSum. Heilsufar í héruðum í febrúar. — Varicellae: ísafj. 1, Akureyr. 1. — F e b r. t y p h.: Akureyr. 2, Grímsn. 1. — Febr. fheum.: Skipask. I, Stykkish. 1, Isafj. 1, Svarfd. 2, Hróarst. 1, ReySarfj. 1, Vestm. 2, Rangár. 2. — S c a r 1 a t.: Akureyr. 2, FáskrúSsfj. 2, Eyrarb. 3. — Rubeolae: Seyöisfj. 1. — Erysipelas: Siglufj. 1, Akureyr. 5, SeySisfj. 1, ReySarfj. 2, Keflav. 2. — Ang. t o n s.: Skipask. 5, Stykkish. i, Flateyr. 1, Isafj. 9, Miöfj. 8, Blönduós 6, Siglufj. 3, Svarfd. 2, Akureyr. 16, HöfSahv. 1, Reykd. 1, Fljótsd. 2, Seyðisfj. 4, Reyðarfj. 2, Vestrn. 15, Rangár. 1, Eyrarb. 1, Keflav. 7. — D i p h t e r.: ísafj. 17, Akureyr. 2, Þistilfj. 1. — T racheobr.: Borgarfj. 4, Stykkish. 3, Bíldud. 2, Flateyr. 3, ísafj. 3, Reykjarfj. 1, MiSfj. 19, Blönduós 1, Siglufj. 2, Svarfd. 12, Akureyr. 21, Höföahv. 5, Reykd. 5, Öxarfj. 9, Hróarst. 3, SeySisfj. 5, Reyöaríj. 3, FáskrúSsfj. 2, Hornafj. 1, Vestm. 3, Rangár. 2, Eyrarb. 4, Grímsn. 8, Keflav. 12. — B r o n c h o p n.: Skipask. 2, Borgarfj. 1, Hest- eyr. 1, Blönduós 10, Svarfd. 2, Akureyr. 6, Þistilfj. 1, Fljótsd. I, Vestm. 3, Rangár. 6, Eyrarb. 1, Grímsn. 1. — ínfluensa: Skipask. 17, Blöndu- ós 20, Rangár. 3, Eyrarb. 1, Keflav. 3. — P n. croup.: Skipask. 1, Miðfj. 4, Reykd. 1, Fljótsd. 2, Seyöisfj. 1, Vestm. 5, Rangár. 1, Keflav. J. — Cholerine: Borgarfj. 2, Flateyr. 3, ísafj. 3, Siglufj. 1, Svarfd. 3, Akureyr. 5, FáskrúSsfj. 3, Grímsn. 2, Keflav. 1. — Dysenteria: Blönduós 3. — Scabies: Borgarfj. 3, Stykkish. 1, ísafj. 2, Akureyr. 5, Reykd. 1, Öxarfj. 6, Þistilfj. 1, Fljótsd. 2, Hornafj. 1, Vestm. 1. — G o n o r r h.: ísafj. 1, Akureyr. 5. — S y p h i 1 i s : Reyöarfj. 1. — L e p r a t u b.: Akureyr. 1, SauSárkr. 1. Hornafj. 1. — I c t. e p i d.: Hornafj. 6, Vestm. 1. - I m p e t. c o n t a g.: Öxarfj. 4. - Encephalit. 1 e t h a r g.: Revkd. 1. FélagsprentsmiSjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.