Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 57 hafa sumpart verið geislaðir eingöngu meS röntgengeislum, sumpart feng- iö jafnframt ljósböS (sbr. „Geislalækn. á útvortis berklum", Lbl. ár. '22). Mér hefir ekki reynst góSur árangnr af röntgenlækn. viS acut eczema, og heldur ekki ef kroniskt eczema kemur fram hér og þar á likamanum, er meS mikilli hyperæmi og o e d e m a í hörundinu. Vel fallin til röntgen- lækn. tel eg þau chron. eczem, sem hafa haft nokkurnveginn stöSuga localisation, eru meS infiltratio, fissúrum, hrúSri og kláSa. Favu s-sjúkl. eru 10 talsins; einn þeirra hafSi mjög útbreiddan favus um truncus og útlimi, auk scutula um kollinn, og er slíkt óvenjulegt. Eins og áSur hefir veriS getiS, er útrýming á favus á landi hér aSallega fjár- hagslegt atriSi, og má búast viS aSstreymi af slíkum sjúklingum, ef fjár- veitingarvaldiS hleypur undir bagga meS þeim. Sycosis er leiSur og þrálátur sjúkdómur, en mjög vel er skeggpestin til röntgentherapia fallin; lækningin er fólgin í epilation á skegghárun- um, á sama hátt og favus-lækning. Ljóslækningar 1922. Krartsljós Bogaljós Anæmia ....................... 5 Eczema ....................... - 1 Pernio ....................... 1 Pruritus ................................ 1 Tuberculosis: Orbita ........................ 1 Palatum molle.................. 1 1 ■ Mandibula ..................... 1 Larynx ................................ 1 Pulmones pleura................ 9 2 Hiluskirtlar ................. 12 Spondylitidis sequele ......... 2 Artíc. humeri ......................... 1 Cubitus ....................... 2 2 Ulna .......................... 1 Artic. manus .......................... 2 Peritonitis ................... 1 5 Renes vesica .................. 1 1 Adnexa uteri .......................... I Genitalia masculina ................... 1 Art'ic. sacro-iliaca .......... 1 Os pubis .............................. 1 Genu .................................. 2 Tarsus .....................• 3 1 Spina ventosa ................. 6 Absc. frigid. part. moll. .. 4 Lymphadenitis ................ 15 5 Tendovaginitis ................ 1 Lupus vulgaris ,.................... 1 Samtals 5 1 1 1 1 2 1 1 11 12 2 1 4 1 2 6 2 1 1 1 1 2 4 6 4 20 I 1 Samtals 68 28 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.