Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 12
58 LÆKNABLAÐIÐ Ljóslækningar. Eg hefi ekki fremur hér en við röntgentherapia-sjúkl. tilfært neitt um árangur af lækningunum; slíkt tiSkast reyndar oft í árs- skýrslum og gefur nokkra hugmynd um, a‘ö hverju liSi meSferðin kem- ur, en fult svo heppilegt virSist mér, að birt sé sérstaklega hver árangur fæst um nokkurra ára bil viS hvern sjúkdóm eða sjúkd.fjokk, enda hagar »'ít svo til, aS ýmsir sjúkl. verSa ekki taldir meS, þegar til kemur aS skýra frá árangri af lækningunni. Sumir sjúkl. hætta ef til vill of snemma, af ýmsum ástæSum, eSa halda lækn. áfram annarsstaSar; aSrir devja af accidentellum sjúkd. etc. þannig aS æskileg er sérstök greinargerS og fJokkun á sjúkl., ef menn vilja fá nákvæma hugmynd um hvernig sjúkl. reiSir af. Skráin ber meS sér viS hvaSa sjúkl. hafa veriS notuS qvartsljós og hve- nær bogaljós. Alls eru sjúkl. 96 og hafa fengiS 2847 ljósbö'ð. Langsam- lega flestir sjúkl. hafa haft kirurgiska berklaveiki; um indicatio fyrir ljóslækning viS þennan sjúkdóm, vísast til fyrnefndrar greinar í I.ækna- IjIaSinu í ágúst 1922. Radiumlækningar 1922. Lupus erythematosus ......... 1 Keloid....................... 1 Granuloma ................... 1 Papillomata ................. 1 Fistula nasi (tuberculosis?) .... 1 Lymphadenitis tub..............9 Hæmangioma cavernosum........ 3 Lvmphangioma.................. 1 Ostitis tuberculosa ......... 1 Fibromyoma uteri.............. 6 Melanosarcomat. oculi seqv...1 C a n c e r: Án operationar: C. recti...................... 2 — oesophagi ................ 1 Recidiv. p. operationem: C. colli .................... 2 — mandibulæ................. 1 — mammæ .................... 1 — parotis .................. 1 Samtals .... 34 Radíumlækningar. Þótt Radíumstofan sé aS forminu til fráskilin Rönt- genstofunni, birtist hér líka skrá yfir þá sjúklinga, sem teknir hafa veriS iil meSferSar meS radíum, og ber hún meS sér viS hverskonar sjúkdóma slíkir geislar eru notaSir. ASalnotkunin er á mörgum radíumstofum viS kvensjúkdóma, sérstaklega fibromvoma og cancer uteri; hér á landi er sjúkl.talan svo lítil, aS unt væri aS taka til meSferSar þó nokkurn fjölda af sjúkl. meS þessa sjúkdóma, meS þeim radíumforSa, sem hér er til. Þess má auSvitaS ekki óska aS sjúklingum fjölgi, en á hinn bóginn er leitt hve radíum okkar liggur langa tíma ónotaS. Eg hefi annars í hyggju, aS taka saman í vor skýrslu um árangur af radíumlækningunum frá því byrjaS var á þeim 1919, og mun hún verSa send læknum. Kolsýrulækning 1922. Lupus erythematosus ..................... 2 sjúkl. Nævus pilosus ........................... 1 — — pigmentosus ......................... 3 — Teleangiectasia ......................... 1 — Samtals 7 sjúkl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.