Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 3
9- árg. Apríl, 1923. 4. blað. Um rénun og útrýming sullaveikinnar á íslandi. Eftir G. Magnússoxi. Erindi flutt í Læknafélagi Reykjavíkur 9. april 1923. Eg hefi lengi haldið því fram, a'S sullaveikin væri í rénun hér á landi og látið þá skoSun i ljósi á prenti 1913 og 1919. En mér hafa virst undir- tektir daufar, þangaS til HeilbrigSisskýrslurnar komu út, íyrir skemstu. Þar er því kröftuglega haldiS fram, aS svo sé i raun réttri. Eg skal því enn reyna aS árétta þaS, sem eg hefi áSur skrifaS, og endurtaka ýmislegt af því, sem eg skrifaSi í „Sögu sullaveikinnar", sem eg hefi grun um, aS fæstir læknar hafi lesiS. Mér finst þaS nokkru skifta, aS rénun veikinnar sé alment viSurkend, bæSi innanlands og utan. Innanlands vegna þess, aS þaS styrkir læknana i baráttunni gegn veikinni. Utanlands vegna þess, aS þaS mundi draga úr því óorSi, sem á okkur er; því þaS er víst, aS erlendis er okkur taliS þaS til vansæmdar, hve tíS sullaveikin hefir verið hér, og er þaS ekki ástæSulaust. Hve tíS sullaveikin sé hér á landi, hve margir gangi meS sulli, getur enginn maSur sagt, enn sem korniS er. Klinisk skoSun er ekki einhlít, því sullir geta veriS leyndir (latent). Krufningar í stórum stíl og um langan tíma, gefa miklu betri árangur, og í rauninni, ef talan er nógu há, sæmilega áreiSanlega vitneskju. En þaS er ekki því aS heilsa, aS krufningar séu né hafi veriS gerSar svo margar, aS þær verSi lagSar til grundvallar, og verSa þaS tæplega fyrr en Landsspítali verSur settur á stofn. Krufningar fara ekki fram, svo aS því kveSi, nema í Laugarnesspítala. Samkvæmt síSustu skýrslu próf. Sæm. BjarnhjeSinssonar, höfSu 27% allra krufinna sjúklinga þar, sulli. Eg býst nú ekki viS, aS þeir verði margir, sem dettur í hug, aS meira en fjórSi hver maSur á öllu landinu, hafi sulli, og til samanburSar má geta um þær fáu krufningar, sem Stefán Jónsson framkvæmdi, meSan hann var hér, alls 53, sem nota má í þessu sambandi. Þar af höfSu 8 sulli, leynda. Hefir GuSm. læknir Thoroddsen gert mér þann greiSa, aS telja þaS saman úr obduktionsskýrslum Stefáns, en þær eru hvergi prentaSar. SömuleiSis segir yfirlæknir SigurSur Magnússon, aS alls hafi 32 sjúk- lingar á VífilsstöSum veriS krufnir og aS í aS eins 2 (40—50 ára) hafi fundist sullir. Samtals hafa þessir 2 læknar krufiS 85 sjúkb, og fundiS leynda sulli í 10, eSa nálægt T2%. Þessi hundraSstala er há, en mikill munur er þó á henni og krufningarskýrslunum úr Laugarnesi. AuSvitaS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.