Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 53 Það er sérstaklega þetta atriöi, sem okkur vantar fulla vitneskju um, sem taki af öll tvímæli, og mér virðist sem mögulegt ætti að vera, að út- vega hana, og það þarf að gera, þó það kosti nokkuð. ViS þurfum aS fá aS vita meS vissu, hvort bandormsmeSöl d r e p i sullaveikisbandorminn í hundunum. Þetta er engan veginn víst. Allir lækn- ar vita, aS þaS gengur ekki greitt, aS drepa njálg meS lyfjum, miklu ver en aS drepa spóluorma. Þetta kann aS vera því aS kenna, aS njálgurinn er svo smávaxinn, aS hann leynist í slímhúSarfellingum þarmanna, og lyfiS fer því fram hjá honum. SvipaS gæti átt sér staS meS sullaveikisband- ormana, sem eru allra hunda-bandorma minstir. Mér virSist sem menn geti ekki fengiö vissu, nema meS tilraunum, sem ættu t. d. aS fara fram í rannsóknarstofu læknadeildar, meS aSstoS dýralæknis. Þeim mætti haga svo, aS nokkrir hundar væru látnir éta lif- andí scoliees. ÞaS yrSi aS hafa hundana lokaSa í búri. Þegar vart verSur liSa eöa eggja í saur þeirra, þá ætti aS gefa þeim inn þau hreinsunarlyf, sem tíökast viS „hundalækningarnar", í nægilega stórum skömtum, og ef til vill mætti prófa önnur lyf. Skömmu síðar væri svo hundunum lóg- aS og krufning framkvæmd. MeS þessu eina móti mætti sjá, hvort band- ormsmeSulin yfirhöfuS geta drepiS sullabandorma í hundum. Én það er ekki nóg, þótt tilraunin sýni, aS lyfin dugi út af fyrir sig, í höndum þeirra, sem kunna meS a'ð fara. ÞaS er ekki víst, aS hreinsunar- menn framkvæmi „lækninguna" svo, að tryggilegt sé. Eg sé ekki, aS unt sé a'S fá vitneskju um þetta, nema meS því aS fá kjötskoðendur til þess aS safna skýrslum eitt ár, um sulli í fullorSnu fé, og í kúm. Lömb þarf ekki aS taka meS, af því aS sullir, sem kynnu aS vera í þeim, eru svo litlir, aS erfitt vröi aS sjá þá. Skýrslurnar ættu aS ná yfir allar tegundir sulla, því aS allir eiga þeir rót sína aS rekja til hunda, og meira aS segja „vatns- sullir“ og „höfuSsóttarsullir“ til þeirra bandorma, sem fremur mætti vænta aS dræpust af Antihelminthica en tænia echinococcus. ÞaS er til og frá í Heilbrigðisskýrslunum minst á hundalækningarnar, og er meiri hluti lækna, sem á þaS minnist, dauftrúaSur á árangur þeirra og eg skal játa, aS eg fylli þann flokk. Margir taka þaS fram, aS sullum í sláturfé fækki ekki mikiS, þó aS sullaveiki í mönnum sé í rénun, og bendir þaS ekki á mikinn árangur. HéraSslæknirinn í FáskrúSsfirSi fékk þá menn, sem slátrun höföu á hendi þar í kauptúninu haustiS 1919, til þess aö leita aS sullum í sláturfé, og fundu þeir engan sull í II—1200 íjár. Eg hefi spurt dýralækni Magnús Einarsson um þaS, hvernig þessu væri varið í Re)'kjavík, og skýrir hann mér frá því, aS hann sjái nú aldrei sulli í kindum, og ekki heldur í nautum, en stöku sinnum í gamalkúm. Þess er aö gæta, aö langmest féS er lömb og veturgamalt. Raunar hefir einhver héraðslæknir tekiS þaS fram, að stundum sjáist sullir í haust- lömbum, en varla geta verS brögS aS því, fyrir aldurs sakir. En þessar athuganir eru svo fáar, aS ekki verSur af þeim dregin nein allsherjar ályktun. Ef þaS svo kemur í ljós, aS lyfin eru ónýt, eöa lítt nýt, vegna fram- kvæmda á lækningum, þá á aS h æ 11 a hundalækningum, sem kosta röluvert fé, en draga úr þeim beig, sem menn, meS réttu, víðast hvar hafa af hundunum. En skyldi hitt verSa ofan á, aS hundalækningin komi aS liSi, þá á aS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.