Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1924, Page 6

Læknablaðið - 01.02.1924, Page 6
20 LÆKNABLAÐIÐ haus hefir sýnt, aö mjög velti á því, aö spýta i n n í æöar til aö ser- um notist vel. Segir hann 500 sinnum meiri áhrif af intravenös innspýt- mgu en subcutan. Intramuskulær innspýting kemst nærri hinni intra- venösu a'ö verkunum, og hafa flestir aöhylst hana, því aö hún er hand- hægust í praxis. Iiins vegar nota margir enn (þar á meöal Ustvedt, eins og áöur er sagt) subcutan-innspýtingu aö auki viö hinar, sem varaforöa, er geti treinst sjúklingnum um hríð næstu daga. Þaö kemur þeim læröu saman um, aö því meira toxin setn komiö er og bundiö er oröiö í líkamanum (ekki síst í sellufrymi hjarta og tauga- kerfis), þess fljótar komi aö því, aö ekki verði feigum foröaö, hvaö mikiö antitoxin sem gefið er. Þess vegna er reglan oröin sú, aö vera ekki að bíöa eftir árangri sýklarannsóknar, heldur gefa serum strax, einnig í vafa- tilfellum. Til sjúkrahúsanna koma sjúklingar oftast fyrst á 3—4 degi. og er þá venjan við alla þungt haldna, aö gefa þeim strax; intravenös inn- spýtingu. TJstvedt fullyröir, aö m i k i 1 serumgjöf ' sé e k k i á neinn há'tt hættuleg. Að vísu séu meiri líkur fyrir að serumsjúkdómur geti komi'ö, þvi meira serum sem gefið er, en hann er ekki hættulegur. Serum hefir engin ill áhrif á hjarta og nýru. Karbólsýran í serum (þ4— getur stundum gert þvagið dökt, en það hefir ekki komið aö sök, hvorki hjá Ustvedt né hjá Bie. Sjálfur get eg ekki talað af reynslu um stófa skamta, enda hefi eg ekki mætt neinum sérlega þungt höldnum, síðan eg kyntist þessurn kenning- um. Eg hefi þó aldrei gefið minna en 8000—12000, i. e. í byrjun, ætíö intramuskulært. Og eg hefi ásett mér aö nota stórskamta, ef mér sýn- ist þörf. Ustvedt og próf. Bie virðast yfirleitt vera á svipaöri skoöun um gagn- semi stórra skamta viö toxiska difteri, þó U. fari ekki eins langt. Til að sanna það mál, hefir próf. Bie i ritgerð þeirri, sem áður er getiö, tekiö til samanburöar sjúkrasögur frá þeim tíma, meðan seruin var aðeins notað i smáskömtum og nú eftir aö allir meö slæmar horfur fá strax stórskamta, og hann er ekki í vafa um hinn góða árangur. — En þó er sama sagan enn eins og fyrri, aö þeir sem koma fyrst á 6—7 degi veikinnar og þungt eru haldnir, þeim getur venjulega ekkert bjargaö. T. d. segir hann trá 23 sjúkl., sem komu aðframkonmir eftir 6 sólarhringa veiki heima. Þeir dóu allir. En 35 sjúkl., sem komu aö jafnaði eftir aö eins 2,8 sólarhrings legu heima, og voru álíka þungt haldnir hvaö snerti útbreiðslu skófa og eitlabólgu, þeir fengu væna serumskamta strax, og af þeim batnaöi 22. Þaö er auðheyrt á Bie, aö hann er fasttrúaður á gildi serumsins viö barnaveiki, og stingur þar í stúf viö fyrirrennara hans og kennara minn próf. Sörensen. Því Sörensen varö aldrei hrifinn af serum, þó ekki vildi hann neita, að nokkurt gagn væri aö því. Meöan hann var yfirlæknir, geröi Fibiger, eins og kunnugt er, mjög merkilegar athuganir um gildi serumlækninganna. Af 484 sjúklingum, sem konm á sjúkrahúsiö, fengu 239 serum, en 245 ekki. Niöurstaöan varö sú, aö dánartala serumspýttra var að eins ca. 3%, en hinna 12%. (Þetta hefi eg eftir próf. Blocli, Chirur- gien II. C., bls. 76, en próf. Bie segir, aö niðurstaðan hafi veriö 2% móti 7%). Bie vildi gjarnan geta lagt fram svipaöa statistik og Fibiger, en hann segist ekki hafa viljaö nota rannsóknaraðferð Fibigers lengur, þvi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.