Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ ■21. -slíkt væri óverjandi, þar sem hann sé sannfæröur um hinar góöu verk- anir serumsins. Til skams tíma tíökuöu margir læknar profylaktiska injection á öllum heilbrigSum börnum á barnaveikisheimili. Flestir munu nú horfnir frá þessu, einkanlega af ótta viö anafylaxi ef síöar þarf á innspýtingu aS halda vegna veiki i sarna barni. En eftir aS fréttir komu um Schicks próf, mæna allir læknar meö eftirvæntingu eftir aS geta hagnýtt þá góSu uppgötvun og gefiS þeim profylaktiskt serum sem þess þurfa. Amerískir læknar eru svo bjartsýnir aS halda, aS meS almennri notkun Schicksprófunarirtnar o g Behrings immunisatio- aöf'erS, rnuni mega uppræta barnaveiki úr hvaSa iandi sem er, og seinast af öllu jarSxíki! Ekki veiiir af nýjum ráöunr er duga, því aS barnaveiki er víSast land- læg og engin tök meS sóttvörnum og einangrun aS uppræta hana til fulls. Hins vegar kernur flestum saman um, aS þær sóttvarnir sem haföar eru um hönd, komi þó aS nokkru liSi, en sýklaberar eru ætíS margir, sem enginn getur enst til aö eltast viS, enda enginn öruggur vegur til aö eyöa -sýklunum úr koki, nefi og eyrum fyr en máske seint og síSar meir. Ton- sillotomia Jsykir best gefast, en alls ekki einhlít. Dr. Max Christensei) skrifaöi nýlega grein um Jressi efni í Bibliotek for Læger, rnars 1923: Aktuelle Spörgsmaal i Difteribekæmpelsen. Hann segir líkur á, aö jafnvel á Bleiksmýrarspítala, þar sem sjúkl. eru rann- sakaSir fimni sinnum, og Jrá slept, ef þeir í öll Jrau skifti reynis't sýkla- lausir, — Jrar muni alt aS helmingur fara samt burt meS sýkla í koki, því aö oft finnist sýklar ef lieSiS sé enn og sjúklingarnir rannsakaSir oftar. Þegar difteri kemur upp í skóla, þá finnast fleiri sýklaberar meöal hinna heilbrigSu en meSal þeirra sem hafa sýkst. Jafnvel meSal heilbrigSra, sem ekki hafa veriö innan um vitanlega barnaveiki, segir hann rnegi finna 7% sýklabera. Sumir halda, aS ef til vill geti apatogen sýklagróSur snögglega viö mutation breytst í patogen — en Jietta er Jró eftir aS sanna. Þrátt fyrir alla difterivarúS í Höfn meö Bleiksmýri o. s. frv., minkar ekki árleg barnaveiki. Til hvers er þá alt JraS nostur? ÞaS er von aS Max spyrji — og hann er íasttrúaöur á, aö eini vegur- inn til framfara sé Schicksprófun og aktiv immunisatio ad modum Behring. S c h i c k s prófun er jjannig: %o minima dosis letalis fyrir guineugrísi af difteritoxini er spýtt inn i skinniö. ÞaS er stungiS þannig nálinni, aö nálaropiö snýr upp á viö undir hörundsyfirboröinu. Eftir 2 daga kernur rauSur, vel afmarkaöur þrymill, sem siöan fölnar og hörundiö hreistr- ar á eftir. Allir barnaveikir reagera positivt þar til J)eir hafa fengiö antitoxin. Park í Ameríku hefir notaö Schickspróf 10000 sinnum og aldrei séö tjón aö. Línurit árangursins fylgir svipaöri línu og dánartalan fyrir barnaveika •3 Khöfn. 2200 skarlatsveikir, sem reageruöu negativt og voru irinan um barna- veikissjúklinga, fengu ekki difteri, en 25% af Jieim uröu sýklaberar. 6000 af þeim 10000 er Park prófaöi, reageruöu negativt, og enginn þeirra hefir fengiö difteri síöan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.