Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1924, Side 16

Læknablaðið - 01.05.1924, Side 16
;8 LÆICNABLAÐIÐ i ' Læknafélag Reykjavíkur. Mánudaginn 14. apríl 1924 var fundur haldinn í Læknaféiagi Rvíkur. I. Formaöur bauö velkominn nýjan félaga, Ólaf Gunnarsson. II. Ólafur Þorsteinsson flutti erindi um tracheotomi, sem birtist á öörum staö í þessu blaöi. G. H. sagöi frá sjúkl., sem skar sig á háls, og fékk upp úr þvi strictura tracheæ; plastik (Jónas Kristj.) á trachea kom fyrir ekki. Spuröi um álit Ól. Þorst. Ól. Þorst.: I slíku tilfelli mætti gera intubation og víkka siöan meö drain. ! Ól. Gunn.: Greindi frá sjúkl. meö fistil eftir samansaumaöan hálsskurö (suicidium). Leikmaöur lokaöi fistlinum meö collodium og greri hann svo. G. Thor.: Sumir skurölæknar gera nú viö tracheotomi þverskurö á húö og jafnvel barkanum líka, og er fróölegt aö heyra, aö eins hefir veriö á brenskudögum óperationarinnar. Sæm. Bjarnhj. lýsti traeheot. og decanylement á sjúkl. á Laugarnes- spítala. Þyrfti sumir sjúkl. aö ganga meö canyle árum saman. Einn sjúkl. var in extremis, og vanþakkaði lækni sínurn aðgeröina, því hann kvaöst „hafa veriö búinn aö deyja“. Hefir hann síðan gengiö um, ánægður meö lifið, andandi gegnum sína canyle. G. Hann.: Hefi gert um 20 sinnum tracheotomi og gengiö vel. D. Sch. Th. tók loks til máls og greindi frá tracheotomi á sjúkl. eftir tentamen suicidii, og á barni, — sub finem, með croup; hvorttveggja liföi. Hann hafði lagt flösku undir hálsinn, til þess að reigja höfuðið og reyndist það vel. III. Niels Dungal: Maturin. Efni þetta er phloridzin-upplausn, sem spýtt er intramusculært í konur, sem graviditets-diagnosticum. Sé konan vanfær, fær hún glycosuri, annars ekki. Ágrip af erindinu birtist á öðr- um staö í þessu tölublaði. G. Thor. lýsti graviditets-reaktionum, sem kunnar eru, og talaði sér- staklega um gildi þeirra við extrauterin graviditet. IV. Þá uröu nokkrar umræöur um Læknaþingiö á Akureyri í sumar, m. a. um fast skipulag fundarins, — sérstök dagskrá fyrir hvern dag og ræðutími takmarkaður þegar í upphafi. Smágreinar og athugasemdir. Læknafundurinn í sumar. Þaö er nú í fyrsta sinniö, sem læknafundur verður haldinn utan Reykjavíkur, og er þaö gert til þess, aö héraöslæknar eigi auðveldara með aö sækia hann. Vonandi er, að læknar, eigi síst noröanlands, fjölmenni á fundinn, eftir því sem ástæður frekast leyfa, og hugsi um að sækja um fararleyfi í tæka tíð. Útlit er fyrir þaö, að um 10 Revkjavíkurlæknar komi, og ekki mættu héraðslæknar verða færri. Förin ætti og að geta orðið besta skemtiferð. Eyjafjööur er með fegurstu sveitum landsins, og öllum þykir gott að koma til Akureyrar. G. H.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.