Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ L3i viöunandi húsakynni til frambúðar, verSi lögö til barnavog meS kvaröa og sjónarpróftöflur á ríkiskostnaS; 3. a 8 þar sem ekki er samiS viS sérstakan lækni um skólaeftirlitiS og borgun fyrir j)aS, sé fyrir jjaS greitt af hlutaSeigandi skólanefnd- um kr. 1.00 fyrir hvert barn, auk dagpeninga og ferSakostnaSar, er ríkiS greiSir, 4. a S suntlkensla verSi tekin upp í sambandi viS barnaskólana svo fljótt sem kostur er, og sund gert þar aS skyldunámsgrein fyrir þau börn, sem aS dómi læknis eru til þess fær, heilsu vegna-. Jafn- framt sé nemendum Kennaraskólans séS fyrir fullnægjandi sund- kenslu og gert aS skyldu aS leysa af hendi próf er sýni, aS þeir séu færir um aS hafa sundkenslu á hendi.“ Þátt í umr. tóku: G. Hanness., G. Björnson, G. Claessen, Þ. Edilonss., Vald. Steff., H. Thorarensen, Bj. Jós. og G. Thor. G. Hanness. bar upp svohlj. brtill. viS 1. töluliS till. frummælanda, aS í staS hans komi: „a S gerSar verSi hentugar heilsufarsbækur eSa blöS fyrir barnaskóla, sem séu hafSar til sölu fyrir framleiSsluverS í öllum -kauptúnum.“ Brtill. feld meS jöfnum atkv. SíSan var aSaltill. frummælanda boriu upp liS fyrir liS og samji. meS öllum greiddum atkv. IX. Breytingar á codex ethicus. Stjórnin bar fram þessar tillögur: ViS 8. gr. bætist: „ÁkvæSi þessi taka þó ekki til tannlækninga.“ ViS 10. gr.: í staS orSanna „hefir rétt til aS rySja einum hinna föstu dómenda úr dómnum“, komi: „hefir hann rétt til aS rySja einum hinna kjörnu dómenda úr dómnum, en landlækni má ekki rySja, nema hann æski þess sjálfur.“ Fyrri till. samþ. í e. hlj. Um síSari till. urSu nokkrar umr. G. Cl, bar upp svolát. viSaukatill. viS 5. málsgr. 10. gr. cod. eth.: „Nú er landlækni rutt, og er jiá sá dómsforseti, er læknadeild háskólans hefir kosiS.“ Þessi till. G. Cl. var samþ. m. öllum greiddum atkv., og var þar meS sjálffallin breyttill. stjórnarinnar viS 10. gr. X. Erindi um handlækningar á Akureyrarspítala 1907—1924 fluttiStgr. Matthiasson. í sambandi viS þaS töluSu G. H. og G. Thor. um ýmislegt viSvíkjandi skurSlækningum. XI. Útrýming lúsa. Frummælandi G. Hannesson. Eftir nokkrar um- ræSur bar G. H. upp svohlj. till.: „Fundurinn vill, aS Lf. ísl. beitist fyrir útrýming lúsa i landinu. I þessu augnamiSi felur þaS stjórninni aS gefa út alþýSlegar leiSbeiningar um þetta mál, sem séndar séu á hvert heimili." Sigurj. Jónsson bar fram svohlj. brtill.: „Fundurinn felur samrannsóknanefndinni aS annast útgáfu minnisblaSs (,,Merkblatt“) um lýs og lúsaútrýmingu og senda héraSslækn. til útbýt- ingar.“ Brtill. S. J. samþ. meS öllum greiddum atkv. og taldist hin þar meS fallin. XII. Jón Kristjánsson flutti erindi um háfrequens-rafstrauma. í sam- bandi viS þaS töluSu G. H. og Bj. Jós. nokkur orS. Þá skýrSi Steingr. Matth. frá því utan dagskrár, aS forstjóri síldar- ‘verksmiSjunnar Ægis í Krossanesi hefSi boSiS læknunum aS skoSa verk-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.