Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 139 Viö hydramnion getur oft veriö ástæöa til þess að sprengja belgina. Sé konan búin aö rembast lengi án þess aö fæöingunni miöi áfram, en skoðun sýnir samt engin merki um óeðlileg hlutföll milli fósturs og grind- ar, þá er að athuga hvort hún hefir ekki byrjað of snemma að rembast, legopið ekki fullvíkkað, eða collumvör incarcereruð. Hana má reponera- en annars verður að fá konuna til þess að hvíla sig, og oft hefst það ekki með öðru en morfini. Það hefir verið um það skrifað, að reikna megi út hvað líði útvíkkun legopsins eftir þvi hvar contractionshringurinn ligg- ur, hve hátt upp y.fir symfysu, en slikt er óábyggilegt. Með nokkurri æf- ingu má nokkurnveginn greina stærð legopsins með exploratio rectalis, og er það fljótgerð skoðun og hættulaus og ætti að notast meir en gert er. Stirðleiki í leghálsinum getur valdiö miklurn óþægindum og hríðaóreglu og er oft erfitt við að fást, oftast ekki annað aö gera en bíða átekta og hvíla konuna með morfíni ef þörf gerist og hypertoni gerir vart við sig. Þó má stundum hafa niikil not af heitum skolunum á farveginum, en auðvitað ])urfa þær að framkvæmast á sem tryggastan hátt, svo ekki hljót- ist infection af, en við henni er altaf hætt þá er seint gengur fæðingin. Það sem umfram alt er að varast, þegar um hypertoni er að ræða, er alt, sem aukið getur ertingu á leginu, og þá fyrst og fremst pituitrin, sem vanalega gerir að eins ilt verra ])egar svona stendur á, tonus hækkar og hríðirnar aukast ef til vill nokkuð en ekki svo, að ])ær vinni á, líðan kon- unnar versnar og sérstaklega verður fóstrinu hætta búin. Partiel hypertoni versnar lika við pituitrin og fæðingunni miðar ekki áfram Jirátt fyrir það þótt hríðir aukist. Ef ekki er um að ræða mjög slæmar fósturstöður eða óeðlilegar stellingar svo úr hófi keyri, þá lagast ]>að vanalega af sjálfu sér, en mikið má flýta fyrir og bæta ástandið með morfíni. Sumir hafa líka tekiö það til bragös, að gefa saman pituitrin og morfín og þykir það gefast vel. Ein hættan við pituitrinnotkunina er sú, að tetaniskur samdráttur komi í legvöðvana, og sést þess altaf einhver merki á línuritum, en sú hætta verður meiri, ef legið er of næmt undir fyrir ertingu, eins og hætt er við þegar hypertoni gerir vart við sig. Aðalmeðal okkar verður ])á morfín þegar um hypertoni er að ræða, og í misjafnlega stórum skömtum eftir því hvað liðið er á fæðinguna. Ef útvíkkun er lítil og belgirnir heilir, þá er venjulega óhætt að gefa vænan ‘skamt, 2 ctgr. eða kannske rúmlega það, og lofa konunni með því að sofa og hvíla sig. Eftir hvildina, þegar hríðirnar verða aftur reglulegar og sterkar, gengur fæðingin oft ágætlega og miklu fljótara en áætlað var, því að algert hlé verður varla á hfíðunum, þær halda áfram, þótt hægar séu, og vinna að útvíkkuninni, og stundum er fullvikkað legopið þegar reglulegt fæðingarerfiði hefst aftur. Öðru máli er að gegna ef útvíkkun er langt komin og vatn runnið, ])á er ekki vert að scinka fæðingunni með stórum morfínshamti, en það má flýta fvrir henni með litlum skamti, sem að eins bælir niður hypertoníuna og gerir um leið hríðirnar reglulegri og notadrýgri. Veiku hriðirnar með hypotoni eru aftur á móti aðalverksvið pituitrins- ins, og þar gerir það oftast mjög mikið gagn, sé það notað á réttan hátt. Mekaniskt ósamræmi má ekki vera, og ekki er vert að nota það fyr en Útvíkkun er langt komin, því að verkunin er oft litil snemma í fæðing-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.