Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 14
140 LÆKNABLAÐIÐ unni og veriö gæti, að pituitriniö orsakaöi of mikla ertingu á collum og meö því hypertoni. En þegar svona stendur á, fæöing stutt á veg kom- in og hríöir litlar, þá liggur sjaldnast neitt á, öllu er óhætt og beþt aö láta konuna afskiftalausa. Kviövöövahríöirnar er oft erfitt við aö fást, þvi að þar er það vilji kon- unnar, sem mestu ræöur. Þaö getur veriö nógu þreytandi að sitja yfir konu, sem lítið getur eöa nennir aö hjálpa til sjálf, en aðalatriðið þar verð- ur að reyna aö tala í hana kraft og dug, og mikið má oft hjálpa til meö varlegri obst. deyfingu, konan verður duglegri þegar hún finnur, aö dugn- aðurinn eykur ekki á kvalirnar. Mikla þolinmæði og helst góðan tíma þarf sá að hafa, setm situr yfir konu, en tíminn vill veröa naumur hjá ísl. læknum þótt þolinmæðin sé vonandi eins og hún á aö vera. Börn berklaveikra mæðra. (Samrannsóknir ísl. lækna). Eftir Sigurjón Jónsson. Því miður eru skýrslurnar um börn berklaveikra mæöra, sem samrann- sóknarnefndinni hafa borist, svo fáar, og sumar þeirra svo ófullkonmar, að ekkert verulegt verður á þeim bygt. Skýrslur hafa aö eins komið úr 11 héruðum, eða eigi fullum )4 héraðanna, og meöal þeirra, sem engin skýrsla hefir komið úr, er fjölmennasta héraöið, Reykjavíkurhérað. Auk þess er úr 2 héruöum, Keflavíkurhéraði og Nauteyrarhéraði, send tilkynn- ing um, að læknar þar viti ekki af neinni berklaveikri móöur í þeim. Ekki er þaö nema gott, ef þær eru þar engar til, en tilkynningin sýnir samt, að þessir læknar hafa misskilið um hvaö skýrslna var æskt, því aö það var auðvitað, eins og skýrslueyðublöðin bera með sér, engu síður urn börn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Héruð: Bv. mæður lifandi fædd börn alls C 'D > « u u ‘3 rt xu dáin úr öðru en bv. afbörnunum l lifa nú alls liraust nú hraust að mestu nú o: 3 *rt lifandi nú dúnar Fljótsdals . . . 2 5 45 14 6 25 18 7 2 Akraness .... 0 í 2 1 0 1 ? 9 0 Borgarness . . . 1 0 3 0 0 3 3 ó 3 Borgarfjarðar . . 4 0 12 0 2 10 6 4 5 Dala 2 5 20 1 i 18 16 1 14 Bildudals .... 1 5 27 7 3 17 9 1 7 Hóls 1 1 7 0 0 7 7 0 5 Sauðárkróks. . . 3 12 43 3 4 36 31 2 27 Siglufjarðar . . . 4 3 48 2 5 41 32 7 29 Akureyrar . . . 3 8 43 9 5 29 19 6 íi Svarfaðardnls . . 7 9 80 1 14 65 62 0 35 28 49 330 38 40 252 203 28 138

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.