Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 141 þeirra mæðra, sem dáið hafa úr bv. síðan fariö var að skrásetja berklaveika. Úr Borgarfjarðar- og Borgarnes-héruðum eru ekki heldur taldar nema lifandi bv. mæður, en í báðum þeim héruöum eru núverandi héraðslæknar nýlega komnir þangað, og stafar það, aö dauðum mæðrum er þar slept, að því er Borgarfjarðarlæknirinn snertir, af því, að hann hefir ekki treyst sér til að fá fullnægjandi upplýsingar um börn þeirra, og sama er senni- lega ástæðan lijá Borgarneslækninum. Er þetta vel skiljanlegt, en veldur því engu að síður, að skýrslurnar verða færri en skyldi. Úr einu héraði, Akraneshéraði, er að eins skýrsla um 1 konu, sem er dáin fyrir 20 árum ; mætti það merkilegt heita, ef engin Iierklaveik móðir hefði verið þar í 20 ár, enda áreiðanlega ekki rétt. Úr Sauðárkrókshéraöi eru 15 mæður taldar, en héraðsl. tekur það fram, að þær einar séu taldar, sem áreiðan- leg vissa sé um, hvort hafi haft börn á brjósti eða ekki, svo að þar eru sennilega ekki allfáar ótaldar. Líklegast er víðar einhverjum slept af þess- um orsökum eða öðrum vöntunum á nægilegum upplýsingum um börnin og heilsu þeirra, þótt ekki sé þess alstaðar getið. T. d. er sennilegt, að fleiri bv. mæður séu skráðar í Akureyrat héraði en taldar eru, og úr Borg- arfjarðarhéraði er þess getið, að þar séu 2 gamlar konur ekki taldar af því, að ekki fáist áreiöanlegar upplýsingar unt börnin. Þá eru og ekki taldar 4 konur úr Svarfdælahéraði, af því að þær voru um og yfir sextugt, þegar fór að bera á brjóstveiki í þeim og börnin þá öll fullorðin eða dáin, svo að þar gat ekki verið að ræða um tækifæri til barnasmitunar. Alls eru í þeim 11 héruðum, sem einhverjar skýrslur hafa komið úr, talin 330 börn 28 lifandi og 50 dáinna bv. mæðra, eða réttara sagt 49 dáinna, því að ein af þeim er talin í 2 héruðum (Siglufj. og Ak.). í sumar af þessum skýrslum vantar upplýsingar um surnt sem að er spurt, og óvíst hvernig eigi að skilja sumt. Þannig er á sumum skýrslunum ekki unt að sjá, við hvað aldur lifandi mæðra og barna er miðaður, hvort heldur skrásetning- arárið eða skýrsluárið, og er þetta að vísu að nokkru leyti því að kenna, að á eyðublöðtinum er ekki tekið fram við hvað aldurinn skuli miðaður, hefði verið hentugra, að þar hefði verið spurt um fæðingarár en aldur. 10 11 12 13 14 15 lö 17 18 •5 ‘3 -- C 2 * a - 0 *í — > c O _r.tí O ir. C V; V « A C útlimaberkla-l veiki (incl. spina vent.) ' opjSpondylitis Tub. intest& Peritoneal tub. Tub. pulm. 3 C E « £ * •£? CQ Conj. phlyct. Ot. med. chr. Fleiri bv. á heimili en móðirin. 9 17 (6) 4 1 3 0 1 1 á 6 hoiinilum 1 0 (0) 0 0 0 0 1 0 » 1 0 0 (0) 0 0 0 0 0 0 » 0 — 0 2 (2) 0 0 0 0 0 0 »1 0 1 1 0 1 0 1 0 » 0 — 3 6 1 1 3 1 1 0 »1 — (4- 1 bv. kýr) 0 0 0 0 0 0 0 0 » 1 — 0 3 (í) 0 0 0 0 0 0 » 0 — 1 6 0 0 1 5 0 2 » 2 — 1 9 (1) 0 0 2 1 1 0 »6 — 10 11 (1) 0 0 0 1 5 2 »6 — 25 55 (11) 0 2 10 8 10 5 24

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.