Læknablaðið - 01.10.1924, Side 4
146
LÆKNABLAÐIÐ
sjúklinga meS byrjancli eöa chron. lungnaberkla, sem eiga viS sæmileg
kjör aö búa heima hjá sér, læt eg sjálfa velja, hve;rt þeir fari á hælið
eöa reyni sóllækningar heima hjá sér.
Auövitaö vanræki eg ekki chirurgiska meöferö, þegar hún er indiceruð,
vegna sólbaðanna, en læt þau alt af fylgja aðgeröinni.
Eg læt hér fylgja þrjár sjúkrasögur, að visu ófullkomnar, vegna þess
hve sjaldan mér gefst færi á aö líta á þessa sjúklinga, vegna strjálbýl-
isins hér og mikilla fjarlægða, en ])ó gott sýnishorn þess, hve dýrmæt-
um árangri má ná meö sóllækningu heima hjá sér, ef kastgæfilega er
stunduð. Sextán slíkar sögur hefi eg þegar i fórum mínum.
G. S., stúlka 35 ára. Ættin er mjög berklum smituð. Hún kvartaði yfir þvi, að
hún væri síkvefuð og hóstaudi, þegjandi hás og alveg magnlaus við vinnu. Diagn.
var laryngitis tuberculosa og phthisis pulm. dupl.; að dómi yfirlæknis Sig. Magnús-
sonar, allútbreidd beggja megin.. Gat ekki j)á fengið rúm á heilsuhælinu, ekki fyr
en næsta haust. Alt sumarið lét eg stúlkuna sóla sig úti, jjegar kostur var, og pensl-
aði larynx með mjólkursýruupplausn öðru hverju. Eg sendi hana svo um haustið
til Vifilsstaða, en j)á áleit yfirlæknirinn enga j)örf á að taka hana á hælið; hún
væri orðin svo góð. Hefir síðan alt af verið sæmilega hraust, gengið að allri vinnu
og verið mjög ókvefsækiu.
G. H, E., 17 ára piltur. Fölur og lystarlítill í nokkur undanfarin ár, annars hraust-
ur. Veiktist af hita og kvefi 18. mars 1923, og lúáðist upp frá því aí hósta með
uppgangi, nætursvita, magnleysi, taksting milli herðablaða og sótthita, ef hann reyndi
nokkuð á sig. Versnaði i maí '23; var eg l)á sóttur og hefi skrifað eftirfarandi at-
hugasemd um hann j)á: „Sjúklingurinn er mjög fölur útlits, en annars eleki óhraust-
legur. Stærð og hold í meðallagi. Thorax ekki illa j)ygður. Hörundið pigmentríict.
Á lófastórum bletti innan við hægra herðablað er relativ deyfa. Þar heyrast nokkur
núningshljóð, og mjög rnikið af bæði fínum og grófum slimhljóðum. Öndunin er
hvás og bronchial." Eftir nokkurn tima lækkaði hitinn, og var j)á lagt fyrir sjúk-
linginn að sóla sig á þann hátt, sem áður er lýst. Hitinn hélst um 38° alt sumarið,
en j)rátt fyrir J)að var sjúklingurinn á hverjum degi látinn liggja ber innan við
glugga eða tjaldað kring um hann, sunnan undir hlöðuþili. Sumarið var mjög kalt
og sólarlítið, þangað til í byrjun september, að sarnfeld vika kom, með björtu sól-
skini; voru nú dagarnir dyggilega notaðir i áðurnefndu byrgi, og áður en vikan
var liðin, var hitinn horfinn og sjúklingnum fór upp frá því hraðbatnandi; hefir
hann síðan ckki kent sér neins meins. Vetnrinn eftir lagði óvenju slæmt kvef alla
á heimili hans í rúmið, en hann einn fékk engan vott af l)ví. Eg skoðaði hann sið-
astliðið \ror; var hann j)á vel hraustlegur útlits, og við lungun virtist ekkert athugavert.
G. G., 17 ára stúlka. Hafði frá barnæsku j)jáðst af dyspepsia og hægðaóreglu,
mest harðlifi. Margt hafði verið reynt við hana, frá hómópatadropum að botnlanga-
skurði, en alt jafn árangurslaust. Eg sá stúlku þessa vorið 1922; var hún þá oftast
við rúmið, mest vegna verkja i kviðarholi, varð ilt af öllum mat, og hægðir komu
þegar hún var lökust, alls ekki sjálfkrafa. Diarrhoe stöku sinnum. Eftir allnákvæma
skoðun (þar á meðal maga og fæces), sem ekki leiddi annað í ljós en slímríkaf
liægðir, datt mér i liug, að liér myndi vera um colitis tuberc. að ræða, og lagði fyrir
hana að sóla sig alt næsta sumar. Síðan hefir hún verið stálhraust og unnið fulla
vinnu.
Þótt dæmi þessi séu ófullkomin, enda skrifuð mest eftir minni, virðist
mér þau -styöja ótvírætt þá skoðun, aö sólarljósið sé sú besta lækningf,