Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1924, Page 20

Læknablaðið - 01.10.1924, Page 20
LÆKNABLAÐIÐ GLEfiAUGNASALA SI6RÍÐAR FJELDSTED Lækjargata 6 A. Opin daglega kl. 4—7 síðdegis. Allskonar gleraugu fyrirliggjandi. Pantanir afgreiddar eftir re- ceptum. Nokkur Opthalmoscop fást me*S gjafverSi. Heygrímur (mikl- ar birgSir) sendast hvert á land sem er, gegn póstkröfu. AugTýsing- um greiðslu fyrir lækning berklasjúklinga á ljóslækningastofum. Hér meS auglýsist, aS úr ríkis’sjóSi verSur greiddur lækningarkostn- aSur styrkhæfra berklasjúklinga á ljóslækningastofum, en ekkert jrar framyfir, jægar sjúklinganiir eru ekki á sjúkrahúsi. Reykjavik. 17. sept. 1924. Stjórnarráðið. Aug'lýsing’ um borgun til héraðslækna fyrir skoðun á nemendum í barna- og unglingaskólum. Samkvæmt auglýsingu landlæknis 7. september 1916, um læknisaSgæslu á aljiýSuskólum, og 7. grein laga nr. 43, 27. júní 1921. um varnir gegn berklaveiki, ber aS skoSa öll börn og unglinga, sem í skóla ganga, á hverju hausti, jrví til tryggingar. aS ekkert barn eSa unglingúr fari í skóla, ef urn smitandi lierklaveiki er aS ræSa, eBa aSra smitandi sjúkdóma. Nú verSur ágreiningur um borgun til héraSslækna fyrir skoSunina, og er j)á hér meS, aS gefnu tilefni, úrskurSaS, samkvæmt 2. grein gjaldskrár fyrir héraSslækna 14. febrúar 1908, aS borgunin skal vera 1 króna fyrir hvern nemanda. Landlæknirinn. Reykjavík, 15. sept. 1924. G. Björnson.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.