Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 173 frá, atS hann hefSi haft þennan kvilla áSur, en dr. Jónassen sagBi snögg- lega: „Bölvu'S vitleysa HeldurSu aS maSur fái ristil oftar en einu sinni?" Líklega 7—8 árum síSar (1893) var þessi sami náungi „volontör" hjá With garnla á FriSriksspítala. Fékk hann þá ristil í þ r i S j a s k i f t i. ASstoSarlæknirinn, dr. Hjamburger, ákvaS sjúkdóminn. I fyrstu tvö skiftin var sjúkdómurinn herpes pectoralis, í sitt skifti hvoru megin, en í síSasta skiftiS var þaS herpes lumbo-ingvinalis, en sjúklingurinn var undirritaSur. Þótt ekki væri þaS læknir, sem ákvaS sjúkdóminn í fyrsta sinni, er eg ekki í vafa urn, aS hér var um sama sjúkdóminn aS ræföa i öil 1 s k i f t i n, enda var mér þaS ljóst, þegar eg í annaS skiftiS fór til dr. Jónassens. — Bólukransarnir voru sama útlits í ö 11 skiftin, eins og i zoster, og sarna viSkvæmnin, svo eg átti bágt meS aS þola aS fötin kærnu viS mig, mér fanst eins og fjöldi nálaodda snerta mig, en aldrei hafSi eg neinar verulegar „nevralgiæ", eins og annars eru altíSar, og eg var á ferli í tvö síSustu skiftin, en man eigi hvort eg var látinn liggja i fyrsta sinn, er eg fékk ristil. SíSan hefi eg ekki fengiS þennan kvilla; hefi líklega á endanum feng- iS fullkomiS „immunitet". Sæm. Bjarnhéðinsson. Úr útl. læknaritum J. G. Levine: An expedient to control epistaxis. Journ. of the Americ. medical Assoc., Jan. 19. '24. — Venjulega blæSir úr litlu sári á brjósk- septurn nefsins; er slímhúSin þar mjög blóSrik; undir henni er brjóski'S og verSur því litiS um aS opnar smá-æðar geti kiprast inn í holdiS og lokast. Til tamponade notar höf. venjulega fingurhettu úr gúmmí; er hún færS upp i nefiS meS töng, en fvrst borin á hana feiti. Op fingur- túttunnar stendur aS eins niSur úr nösinni, en Ijotn hennar verSur aS komast upp fyrir þann staS, sem blæSir úr; fingurhettan er svo íroSin full af grisju. Hæmostase er örugg, því ekki blotnar eSa losnar tróSiS; heldur ekki kemst aS því infection eSa foetor. Mjög auSvelt aS draga grisjuna út eftir á, og er þá gúmmíhettan laus. G. Cl. Duncan Forbes, medical officier of health for Brighton: Desinfection by the municipality and by the housewife in scarlet fever and diphtheritis. The Lancet 5.—7. '24. Frá því um áriS 1880 og þangaS til eftir aldamótin, hugSu læknar, aS diphtheri og skarlatssótt bærist meS sjúklingum og dauSum munum. Sjúkl. voru því fluttir á sjúkrahús, jafnvel þótt kostur væri á einangrun í heimahúsum, og rík áhersla lögS á sótthreinsun; föt og sængurfatnaSur, gluggatjöld etc., — alt var sent í sótthreinsun, en herbergisveggir vættir sótthreinsandi efftum. Þrátt fyrir einangrun á farsóttahúsum og opinbera sótthreinsun, hefir ekki tekist aS stemma stigu fyrir þessa sjúkdóma, og smám saman hafa menn komist aS raun um, aS mesta sýkingarhættan muni stafa frá sýkla-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.