Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 13
LÆKN ABLAÐIÐ 195 En hvernig er þá umhorfs hjá oss læknunum ? Ekki er þaÖ ómögulegt a'Ö einhverjir séu svo lítiltrúa'ðir, að þeim finnist horfa ósigurvænlega fyrir oss og félagsskap lækna. Eg lít alt öðrum augum á það mál. Læknastéttin og Læknafélagið á fyrir sér að lifa mann frarn af manni, en J. J. er ekkert annaS en halastjarna, sem skelfir and- lega volaSa í bili, en er horfin þegar minst vonum varir. Þvi fer lika fjarri, aS nokkur bilbugur hafi fundist hjá læknum. Þvert á móti hafa stjórninni borist símskeyti og eggjanir um, aS hvika nú í engu frá réttri stefnu. Ef læknar halda vel á sínum málum, en ])ó sanngjarnlega bæSi gagnvart landsstjórn og almenningi, er engin hætta á því, aS þeir beri ekki aS lok- um hærri hlut. Fyrst um sinn er þessa aS gæta: Allar umsóknir nm embœtti og stöður sendist Lœkngfél. Islands. Þeir, sem kynnu aS vera beðnir um, að gerast aSstoðar- eSa staSgöngu- menn í KeflavíkurhéraSi, ráðfœri sig við stjórn félagsins. Þá vill stjórn Læknafél'. íslands mælast til þess, aS lœknar taki ekki á móti setningu í cmbœtti, án þess aS ráðfæra sig við félagsstjórnina. G. H. Röntgenstolan 1928. Á þessu ári varS ekki breyting á húsakynnunum, og ekki útveg- uS meiri háttar ný áhöld. Starfsfólk sama og fyrirfarandi ár. Próf. Guðm. Thoroddscn annaðist góðfúslega læknisstörfin í fjarveru forstöSumanns er- lendis, í sept.—okt. 1928. Röntgcnskoðun (diagnostik). Alls voru skoðaðir 1033 sjúklingar (793 árið '27), en skoðanir vorti 1113 (921 áriÖ '27), vegna þess aÖ stundum eru tvennskonar skoÖanir gerÖar á sama manninum (t. d. tekin mynd af lungum og maga sama sjúklings). Sjúkl. skiftast þannig eftir regionum: Magi og þarmar ...................... 165 Lungu ............................... 328 Hryggur og mjaömargrind ............. 174 Útlimir ............................. 216 HöfuS (oftast sinus paranasales) ... 158 Ymislegar athuganir................... 74 1115 Röntgenlœkning (therapie). Eins og fyrirfarandi ár, hafa flestir sjúk- lingar veriS geislaSir vegna eczema chron. og berklabólgu í eitlum. Skrá yfir sjúkdóma og sjúkl.fjölda er á þessa leiS: Acne vulgaris.................. 3 Favus capitis .................. 5 Actinomycosis ................. 1 Fibromyoma uteri ............... 5 Asthma ........................ 1 Furunculosis.................... 8 Cancer ........................ 2 Granuloma ...................... I Eczema chron.................. 37 Hyperæmia cutis ................ 1

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.