Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 8
54 LÆKN ABLAÐIÐ verSu leyti hjúkrunarkonum skólans a’ð þakka, sem hafa sýnt frábæran dugnaö í útrýmingu þessara skaSsemdar dýra. ÞaS gekk þó ekki orSalaust í íyrstu. „LúsaseSlarnir“ svonefndu voru illa þokkaSir og eftir aS fariS var að gefa börnunum cuprexglös heim meS sér kom þaS ekki allsjaldan fyrir aS stelpurnar hentu glösunum í hjúkrunarkonuna er hún sneri viS þeim ibakinu. En smátt og smátt hefir þetta breyst eins og nú skal greint. 1924 eru talin 56,54% af börnunum meS óþrif. 1925: 20,8% af nýjum börnum 1926: 12,6%, 1929: 15,6%, 1930: 10,9%, 1931: 11%. En betur má ef duga skal. Enn er 10. hvert barn meS óþrif. ViS erum hætt aS gefa börnunum lúsamiSa og viS er- um hætt aS gefa þeim cuprex-glas meS sér heim, því oft var innihaldinu helt niSur á leiSinni. Nei; hjúkrunarkonan tekur böm- in (oftast telpur) diskret inn í læknisstof- una til sin, ber í þau cuprex og þvær þeim höfuSiS sjálf, og kem'bir þeim síSan meS Nisska kambi (þeir fást frá Fritz B. Múckenhaupt, Röthenbach Pegnitz og aSr- ir enskir, Lacker’s Hygienic Comb eru einn- ig ágætir, fást nú í Rvíkur Apoteki). Cuprex og nitkambar eru ómissandi meSöl í baráttunni viS lúsina. Hjúkrunar- konan heldur bók yfir öll börn meS óþrif og skoSar iðulega hvort þau hafi sýkst aftur. Hún fer oft heim á heimilin til aS leiSbeina mæSrunum meS aS losna viS ófagnaSinn og er mér óhætt aS segja vel tekiS, konurnar verSa fegnar og telpurnar ekki síSur aS losna viS lúsina á litt áberandi og auSveldan hátt. Eg skal geta þess aS börnin eru altaf skoSuS aS óvörum og verSa þvi aS koma til dyranna eins og þau eru klædd. — Á hinum nýju skýrslueySublöSum uni skólaeftirlit er lögS mikil áhersla á aS rannsökuS sé berklaveiki í börnum og gert Pirquets próf. Má heita svo, aS ekki sé spurt um annaS en berklaveiki og óþrif. Af ýmsum ástæS- um hefi eg ekki gert Pirquet fyr en í fyrra. PrófaSi eg þá 923 börn og reyndust 390 þeirra P -f- eSa 31,5%. 1911—16 gerSi þáverandi skóla- læknir, próf. Jón Hj. SigurSsson, Pirquet’s-próf á 322 börnum í Barnask. Rvíkur og fann aS 30,7% voru -f P. í heilbrigSisskýrslum 1931 eru birtar Pirquet’s rannsóknir úr 5 héruSum (Hafnarfj., Flateyrar, Hóls, Hesteyrar og Húsavíkur) á als 761 barni. Af þeim eru 283 P -j- eSa 37,2%. í Húsa- víkurhéraSi eru 53,9% barna á aldrinum 8—16 ára P. + og í HólshéraSi 73>5% á aldrinum 8—14 ára. Eftir aldri skiftist smitunin þannig í MiSbæjarskólanum: P. + 7 ára 35^7% P. + xi ára 42,3% 8 — 40,4% 12 — 54,3% 9 — 3 6,6% 13 — 62,3% 10 — 3Li% 14 — 100% Sannleikurinn er sá, aS þessar tölur eru alt of fáar (923) til aS hægt sé aS mynda sér áreiSanlega skoSun. Einkum eru svo fá börn í elsta og Óprlf

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.