Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 26
/2 LÆKNABLAÐIÐ íyrir smásnatt en ómögulega ef aö um stærri a’SgerSir er aS ræSa. Legg til aS mótmælt sé gjaldskrá landlæknis. GuSm. Hannesson Engin trygging fyrir aS gjaldskrá verSi haldin nema aS læknar samþykki hana sjálfir. Hefi orSiS var viS aS ýmsir héraSsl. eru ókunnir henni. Páll SigurSsson. Tel gjaldskrá bót frá því, sem áSur var og sæmilega í mörgum atriSum. Er hinsvegar óánægSur meS þá aSferS land- læknis aS vilja ekki tala um máliS viS lækna. Jónas Sveinsson. Tel fundinn verSa aS taka einhverja afstöSu til landlæknis, eftir skrif has í garS lækna á síSastl. vetri. Hefi orSiS þess var, aS sambúS lækna og almennings hefir versnaS síSan skrif þessi birtust. Páll SigurSsson: ViS mótmælum gjaldskránni í heild og tök- um ekkert undan. Valtýr Albertjsson: Tel allar aSgerSir og rannsóknir sem ein- hverjar sérstaka kunnáttu útheimta, svívirSilega borgaSar. ViS mötmælum gjaldskránni í heild. Jón Jónsson: Tel héraSslækna gæfa í þessu máli. Þessi gjald- skrá er síst betri en sú gamla, þar sein hún var lágmarksgjaldskrá, en þessi er þaS ekki. Óttast aS gjaldskrá þessi dragi úr Iöngun lækna til f ramhaldsmentunar. Þegar hér var komiS, kom fram tillaga frá Jónasi Sveinssyni um máliS, en þar eS fundur var orSinn langur og fundarmönnum fariS aS fækka, var frekari umræSum frestaS til kvölds. Framhaldsfundur settur kl. 8,30 e. h. Þessi tillaga kom fram: Fundurinn lýsir því yfir aS þaS sé óviSunandi aS landlæknir sé einráS- ur um gjaldskrá héraSslækna, aS bráSabirgSargjaldskrá sú, sem sett hefir veriS, hafi svo mikla galla aS nauSsyn beri til þess, aS hún sé endurskoSuS sem fyrst. Tillagan var samþykt í einu hljóSi. 6. mál: Ólafur Helgason flutti erindi meS skuggamyndum um skólabörn í Reykjavík. ErindiS var hiS markverSasta og var honum þakkaS þaS meS lófataki. Gunnlaugur Einarsson fór lofsamlegum orSum tun erindi Ólafs og tjáSi sig samþykkan uppástungu hans, um sérstakan skólalækni fastlaunaSan í Reykjavík, sem jafnframt væri yfirumsjónamaSur meS skólaeftirliti lækna um land alt, og bæri læknum aS snúa sér til hans um þessi mál. HvaS þaS gleSja sig aS svo liti út, sem þrifnaSi skólabama, hefSi fariS fram síSan hann varS skólalæknir. Gunnl,augur Claessen fór nokkrum orSum um máliS og vildi aS Læknafél íslands léti til sín taka um launamál skólalækna Mintist á aS þó aS svo liti út sem ísl. væra nú lausir viS geitnafarganiS, væri samt engan vegin loku fyrir þaS skotiS, aS þessi hvimleiSi kvilli gæti ekki gert vart viS sig síSar, baS lækna aS vera á verSi gagnvart sjúk- dómi þessum íramvegis, sem hingaS til. Ólafur Helgason upplýsti aS báSum núverandi skólalæknum hefSi veriS sagt upp stöSum sínum og mundu þeir ráSfæra sig viS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.