Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAÐIÐ 35 20 sinnum meiri en í blóSi. ViS þvag iníektionir ætti h<á konsen- tration kemoþerapeutisk verkandi efna aíS vera indiseruS, en liins l)er ög afi gæta, aS lítil diuresa eykur toxiditet sulfanilamidsamhanda. S.ulfanilamidsambönd, einkuni Sulfapyridin og Acetyl-sulfapyri- diri falla stundum út i tuhuli og ])elvis renis, sem nýrnasandur eða steinar og valda hlæ'Singum. Þess þekkjast dæmi, aS vegna þessara útfellinga hafi þvagsekretion ,stöSvast, og sjúklingar dái'S úr uremia. Þó sjást stundum nýrna- hlæKingar af völdum þessara sam- handa án steinmyndunar. Jafn- framt kemoþerapiu sulfanilamid- samhanda þarf ætíh a8 sjá fyrir ríkulegrf diuresis. Sulfanilamid-samhönd verka betur í alkalisku þvagi en súru. Toxiditet: Venjulcg tilraunadýr þola sulf- anilamid og derivöt þess mjög vel, jafnvel svo skifti grömmum pr. kg. líkamsþyngdar. Menn þola þau miklu ver. án þess afi segja megi, aiS þau séu mjög toxisk, borin sam- an við fjölda annara lyfja. Alvarlegar og jafnvel hanvænar eiturverkanir af völdum þessara efna geta þó kontiS fyrir, og viríi- ast oft stafa af ofnæmi sjúklings (Idiosynkrasia). Sjúklingar, sem fá þessi lyf, þurfa því, ef mögulegt er, aö vera undi’r daglegu lækniseftirliti. (Couneil of Pharmacy and Chemi- stry i New and Nonofficial Reme- dies 1940.) Einkenni frá centraltaugakerfi eru all tíö. Menn fá höfuöverk, svima, ógleöi, uppköst, verða deprimeraöir eöa létt éxalteraöir. Vegna svimahættunnar þarf aö vara ambulant sjúklinga viö híl- akstri eða öörum störfum, þar sem slíku ástandi fylgir mikil hætta. Alvarlegar toxiskar psyc- 'hosur sjást einstöku sinnum. Cyanosis er algeng, sést venju- lega á vöruin og nöglum. Orsakir ekki fyllilega kunnar. Oft virðist um methemoglobemiu aö ræöa, stundum um sulfhemoglohemiu. Sjaldan þarf aö hætta lyfjagjöfum vegna þessarar komplikationar, og hún talin meinlaus af flestum. Lyfjahiti (Drugfever) getur komiö fyrir og sést venjulega á 5. —9. degi kemoþerapíu, getur orö- ið hár, 39—40°. Venjulega hefir sjúklingur veriö sótthitalaus siö- ustu daga á undan. Talið er sjálf- sagt aö hætta lyfjagjöfum, eí lyfjahiti kemur fram, því aö hann getur verið fyrirhoöi alvarlegra komplikationa. Útþot sjást ekki sjaldan. Venju- lega eru þau makulópapulös eöa svipuö mislingaútþotum, hrún aö lit eöa hárauð. Þau geta veriö um mikinn hluta líkamans, eöa tak- markast viö húk, fótleggi eða jafn- vel einungis lófa eða iljar. Þeim fylgir hvorki kláöi né önnur ó- þægindi. Útþotin stafa ekki sjald- an óbeint af sulfanilamid-sam- böndum, þ.e.a.s. lyfin framkalla sérstakt ljósnæmi (pho.tosensiti- zation) fyrir ultrahláum geislum. Rétt er því, aö sjúklingar, sem slik lyf fá, varist aö dvelja í sólskini, og ultrahláar ljóslækningar eru kontraindiseraðar meöan þau eru gefin. (Viö sulfapyridingjafir sjást þessar komplikationir sjaldan). Acidosis kemur sjaldan fyrir og varla, ef jafnframt sulfanilamidi er gefið natrium-hikarbonat. Gula og hepatitis er sjaldséö, en getur oröiö hanvæn. Akut hemolytisk anemia getur komiö fratn á 3.—5. degi þerapiu. Leukopenía hefir og komiö fyrir,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.