Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 22
LÆKNABLAÐIÐ 48 Úr erlendum læknaritum. :Dissectio. Operatio. Frá því er sagt í dönsku blaöi T1S7S, aft 2 kandidatar (Árni Jóns- son og Helgi Gúönnindsson) hafi veriM útskrifacSir frá Læknaskólaij- um og' fengu báðir I. einkunn. Þó var sá ljóiSur á, a<S þeir voru ekki prófafiir í dissection og operation, og er þó ]ivorttveggja þýSingar- mikil námsgrein. Til þess aS ná fullri stigatölu var gripið til þess ráðs, að tvöfa,lda stigatöluna í 2 (iðruni námsgreinum. Stiftsyfir- voldin mæltu með þvi við Nelle- mann ráðberra. að hann tæki þetta gilt, og mun hann hafa fallizt á það, en ekki þótti þetta sómasam- legt fyrir skólann. — Nú er próf í operatio afnum- ið og erigin dissectio! (Fra Danaidernes Kar.) Tóbak og tromboangeitis obliter- ans. Það er alkunnugt, að menn geta orðið blindir af tóbaksreyk- ingunt, en auk þess geta þær vald- ið oedema angionevroticum og tromboangeitis obliterans með dofa og þrautum í útlimum og síð- an dre])i, er æðar lokast. Iff ekki er allt í óefni komið, læknast sjúk- dómurinn að fullu, ef sjúkl. hættir algerlega að neyta tóliaks. Amerískur læknir, sem hefir haft 1200 sjúkl. með þennan sjúk- dóm, fann engan, sem ekki reykti. (J.A.M.A. 13./4. '40). Trefjabaugsbrestur. Það fara ekki margar sögur af sjúkdómum i h'ryggþófum (discus interverte- brales), nema þá í sambandi við hryggberkla o. þvíl. Þó má geta þess nærri, að ýmsir sjúkdómar á- sækja þá eins og örinur líffæri. Nú hafa læknar einkum veitt því eftir- tekt, að stundum brestur trefja- baiTgurinn (anulus fibrosus) sund- ur. einkum við slysfarir, ekki sizt að aftan, þar sem hann veit ao mænunni (Schmorl og Andrae liafa rannsakað þófana á 3000 1 ík- um), og vill þá þófakjarninn (nucl. pulposus) ganga út um l>restinn og þrýsta á taugarætur eða jafn- vel mænuna. Sagt er að þetta se ekki fátitt í U.S.A. og verði eink- um neðstu lendarliðir fyrir þessu fári. Meðal annara liafa læknar við Mayo Clinic rannsakað þetta (yi' ir 500 sjúkl.), svo satt num það vera. Helztu einkenni eru þrautir í ba-ki neðan til og í þjótauginni (n. ischiadicus).- — Greining er auð- veldust með Röntgen. — Eina Iækningin er Iaminectomi og af- nám kjarnagúlsins. Hún befir reynzt ágætlega. Fjöldi sjúkl. með ischias liafa verið læknaðir á þennan hátt. (J.A.M.A. 13./4. ’4°) G. H. Aðalfundur Læknafélags íslands fellur niður í ár af sömu ástæðum og síðastliðið ár. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.