Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 19
LÆKNAD LAÐIÐ 45 fyrri íslenzku tölur og sambæri- legar viS þær.“ Á þessu (tannlæknaskortinum) er nú ætlað aS ráða bót meS því aS koma á tannlæknakennslu hér á landi. Er gert ráS fyrir þvi, skv. álitsgerS Jóns Sigtrýggssonar læknis og tannlæknis (fylgiskjal I), aS kennsla verSi fyrst sameig- inleg meS læknanemum ár — fram til miShlutaprófs —, en síSan taki viS tyeggja ára sérnám fyrir tannlækna. Aukinn kennslukóstn- á'Sur yrSi því aSeins þessi tvö ár. StofnkostnaSur er áætlaSur 30.000 kr. og 17.000 kr. árleg launa- greiSsla (án verSlagsup])bótar). Gert er ráS fyrir 1 aSalkennara (dósent), 1 ankakennara og 1 taunsmiS. HúsnæSi leggi háskólinn til. Vafalaust munu allir sammála um þaS, aS nauSsynlegt sé aS greiSa fyrir því, aS íleiri tann- læknar fáist, og meS því aS stofna til tannlæknakennslu hér á landi er stigiS spor í þá átt. En um fyrir- komulag kennslunnar má aS sjálf- sögSu deila, einkum mun mörgum þykja aS námstíminn sé gerSur ó- eSlilega langur meS því aS krefj- ast miShlutaprófs í læknisfræSi áSur en sjálft tannlæknaprófiS hefst. Þetta er gert til þess aS spara kennslukostnaS, en viS þaS verSur námiS dýrara fyrir stúdent- ana. Várt mun því treystandi, aS vandamáliS aS sjá landsmönnum út um allar sveitir fyrir tannlækn- ishjálp, leysist af sjálfu sér, þó aS tannlæknum fjölgi sem frumvarp- iS gerir ráS fyrir, svo treglega sem þaS hefir gengiS aS sjá sumum héruSum fyrir læknisbjálp, þrátt fyrir „offjölgun" lækna. Væri þvi ástæSa til þess aS taka þá hliS málsins jafnframt til athugunar. FrumvarpiS hefur veriS sent 'l'annlæknafélagi Islands, Félagi læknanema, læknadeild háskólans, Læknafélagi Rvíkur og háskóla- ráSi til umsagnar, og liafa allir þessir aSilar tjáS sig fylgjandi því. aS tannlæknakennslu verSi komiS á hér á landi. (Fylgiskjöl II—VI). Loks fylgir sem fylgiskjal VII at- hyglisvert erindi, er Llallur Halls- son tannlæknir hefur flutt á fundi Tannlæknafélagsins um tann- læknaskipun hér á landi. Júl. Sigurjónsson. Frumvarp þetta hefir nú veri'S afgreitt sem lög frá Alþingi. ICitfreg'nir Jóhann Sæmundsson: Mannslíkaminn og störf hans. B ó kaú t gá f a Menn i nga r s j ÓS s, Reykjavik 1940. ÞaS ræöur aS likindum á þess- ari alþýSufræSslunnar öld, aS fólk girnist fróSleik um svo nákomiS efni sem mannslikamann og störf hans, ekki sízt í von um aS verSa af því nokkru fróSari um sjúk- dóma og lækningu þeirra, en þaS er uppáhaldsumræSuefni margra i tíma og ótírna. Kaupendur MenningarsjóSsbók- anna munu því hafa hugsaS gotr til þessarar bókar, og ekki hefur nafn höfundarins spilt fyrir, því aS hánn er mörgum kunnur af útvarpsfyrirlestrum um heilbrigS- ismál, sem niunu hafa hlotiS al- mennar vinsældir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.