Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 10
einna helzt á börnum viíS sulfa-
pyridin-gjafir.
All mörg tilfelli Agranylocytosis
af völdum sulfanilamid-sambanda
erti kunn. Flest þeirra komu fram
eítir afi gefin höfSu verið 35 gr.
sulfanilaniid-sambanda eða meir
og samfleytt 14 daga eíia lengur.
Letalitet þessara komplikationa er
ca. 80%.
Vi8 hinar alvarlegri intoxikati-
onir er sjálfsagt aö seponera lyfja-
gjafir, sjá fyrir ríkulegri diuresis
meö vökvagjöfum, gefa lolóö-
transfusionir viö lílótSsjúkdómum
og auk þess nukleinsýru viö leuco-
])cniu og agranylocytosis.Nauösyn-
legt er aö fylgjast vel meö blóö-
status, einkum ef gefnir eru stór-
ir skamtar um lengri tí'ma, þvi
aö á þann hátt veröur helzt komiö
i veg fyrir alvarlegar hemolytisk-
ar breytingar, þótt ekki takist þaö
alltaf.'*)
Hafi sjúklingur einhverntíma
íengið verulegar eiturverkanir af
sulfanilamid-þerapiu, ber aö skoöa
þaö sem alvarlega kontraindikati-
on endurtekinnar meöferöar.
Kemoþerapeutiskar verkanir.
Sulfanilamidum verkar vel þera-
peutiskt á infektionir, sem hemo-
lytiskir streptokokkar („salivaris
og mitis strains") valda, nema, um
subakut endocarditis sé aö ræöa,
þá er þaö gagnslítiö.
Viö enterokokka infektionum er
þaö gagnslaust. Ótvíræðar kemo-
j)erapentiskar verkanir hefir sul-
t’anilamid á meningokokka, gono-
kokka og clostridium Welchii, þaö
er og gagnlegt viö þvaginfektion-
um, sem stafa af Bacterium Coli
'og Proteus vulgaris. Nokkrar
verkanir hefir þaö á „Brucella in-
fektionir“, lymphogranuloma ven.
ereum og viss stig trachoma.
Þerapeutiskar verkanir á pneum-
okokka, staphylokokka og Fried-
lánders bocillus eru minni en af
sulfapyridini. Fkki er mikils ár-
angurs aö vænta af tyfus og para-
tyfus, þó hefir sést ágætur árang-
ur at’ sulfanilamid-þerapíu viö
tyfusuri (smitberár).
Eg hygg aö þaö, sem hér hefir
veriö sagt um kemoþerapeutiskar
verkanir sulfanilamids gildi í aöal-
dráttum um Prontosil rubrum,
Prontosil solul)ile, Prose])tasine og
Soluseptasine. Vegna þess, aö
menn eru yfirleitt þeirrar skoöun-
ar, aö sulfanilamidum sé kjarninn
í öllum sulfanilamid-kemoþerapeu-
tika, hefir athyglin aöallega heinzt
aö því, og flestar tilraunir veriö
gjöröar meö því. Er þaö því bezt
rannsakaö og indikationir fyrir
notkun þess ákveönari en hinna
efnanna. Þerapeutiskur árangur
viröist yfirleitt öllu meiri en af
hinum efnunum, óþægindi á hinn
bóginn meiri. í þvi sambandi er
þó rétt aö gera sér ljóst, aö því
betur og meir, sem lyf eru rann-
sökuö kliniskt , því fleiri varhuga-
verðar aukaverkanir koma aö jafn-
aöi í ljós.
Sulfapyridinum hefir reynzt
mjög vel viö experimentellum
])neumokokka, meningokokka,
gonokokka, Friedlánders og Welch
bacilli, Strepto- og staphylokokka-
infektionum á músum.
Kliniskt hefir mjög góöur ár-
angur orðið af sulfapyridinþerapiu
viö lungnabólgu, (einkutn pneumo-
kokka-lungahólgu) lxeöi lobulera
og bronchiala, meningokokka og
gonokokka infektinonum. Óljósara
er um verkanir á streptokokka og
þó einkum staphylokokka. Að
minnsta kosti þarf óvenjuléga
stóra skammta, ef árangur á aö
nást, viö staphylokokka infektion-
um.