Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 4' fyrir verkunum þessará sambanda, geti öölast ónæmi fyrir þeim, hafa þó veriö gjöröar tilraunir, sem benda í þá átt.13) Yfirleitt hafa menn taliÖ óráð- legt. aö nota önnur lyf jafnhliða sulfanilamidsamböndum. I þessum eínum er þekking manna mjög takmörkuö. Allir eru á einu máli um, að ekki megi blanda þessi efni iiðruin efnum, heldur gefa þau iit af fyrir sig. Til þess að draga úr magaert- ingu ráöleggja margir að gefa jafnframt þeim mucilaginosa t. d. mjólk. Um natrium-bikarbonat hefir áður verið rætt. Þar sem sulfanilamid og derivöt ])ess verka aöall. bakteriostatiskt ætti serutn- og antitoxin-þerapía að vera indiseruð jafnframt, en reynsla manna virðist vera sú, aö árangur slíkrar þerapíu sé lítill sem enginn fram yfir það, sem næst með kemoþerapíu einni sam- an. Sulföt, sem laxativa eru kontra- indiseruð, ef gefið er sulfanilamid, Stikum sulfhemoglobinemi-hættu. Svo virðist, sem ótti manna viö notkuu annarra lyfja jafnframt sulfanilamid-sambiindum sé aö dvina. Prophylaktiskt gildi sulfanilamidsambanda. Vegna hinna hröðu absorptionar og útskilnaðar þessara efna. myndi miklum erfiðleikum bundið aö nota þau prophylaktiskt. Dýratil- raunir hafa ekki veriö uppörfandi í þessu tilliti og kliniskt er heldur ekki mikil reynzla fyrir hendi. Slík notkun virðist naumast tiltækileg, nema mjög mikil hætta sé á alvar- legum infektionum, t. d. puerperal- infektionum eftir mjög erfiðar fæðingar, peritonitis eftir appendi- citis-perforationir o. s. frv. Sem prophylaktikum við gonorrhoe eru þau ónothæf. Um þaö, hversu nota megi þessi samb'önd lokalt og generalt í sambandi viö handlæknisaðgerðir skal eg .ekki vera fjölorður, ehda hefi eg litla þekkingu i þeim mál- um. Sé um infektionsprosessa að ræöa, sem þegar hafa valdið veru- legum nekrotiskum breytingum eða absessar myndast, og þó þett.i stafaði af völdum sýkla, sem næm- ir eru fyrir áhrifum þessara efna, myndi ekki þess að vænta, að mik- ill árangur yrði af kemoþera]úu. Skilyrði til þess, að myndazt geti veruleg konsentration af viö- komandi efni á staðnum eru óhag- stæð, og sé tilgáta Lockwood,11) þess efnis, aö peptonar dragi mjög úr verkunum sulfanilamids, rétt, ætti myndun slíkra sambanda ein sér að nægja til þess aö hindra allar kemo-þerapeutiskar verkanir. Hinsvegar er ekki ósennilegt, aö draga mætti úr útbreiðslu prosess- ins meö kemoþerapíu. Ekki er ósennilegt aö góöur ár- angur næðist með kemoþerapíu á exudativstigi slikra prosessa. Um lokal meðferð sulanfilamid- sambands hefir fátt veriö ritað. Sulfanilamid i substans hefir þó veriö reynt við kompliseraðar fraktúrur og virzt gefast vel. en óvíst hvort almenn þerapía er ekki eins effektív. Með því að sulfanilamidsambönd eru mikið notuð hér við angina simplex, vil eg geta þess, aö Rhoads og Afremow1 r') fundu, að sulfanilamid virtist ekki hafa nokkur þerapeutisk áhrif á streptokokka anginu. Nokkur samnefni: p — Aminobenzolsulfonamid: Sulfanilamidum. Önnur nöfn: Prontosil album, Streptamid,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.