Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 18
44 LÆ KNABLAÐIÐ Frumvarp til laga um tannlæknakennslu við læknadeild háskólans. Flm.: Vilundur Jónsson.. . [. gr. Stófna skal til tannlækna- kennslu viö læknadeild háskólaris. 2. gr. Þeir stúdcntar. sem leggja vilja stund á tannlæknanám og ljúka tannlæknaprófi, skulu hafa lokiö miöhlutaprófi í læknisfræöi. Aö öðru leyti skal kveöiö á um til- högun kennslunnar meö reglugerö. 3. gr. Til þess að annast tann- læknakennsluna skal skipa sér- stakan dósent viö læknadeildina og tannsmiö. Aukakennslu má fela stundakennurum. Dósentinn nýtur sömu réttinda og aörir dósentar háskólans. Ráöherra ákveöur tann- smiö og stundakennurum laun, er greiöast úr ríkissjóði. 4. gr. Liig þessi iiölazt gildi þeg- ar í staö. Frumvarpinu fylgh' ítarleg greinargerö frá landlækni og er þar bent á hve mikið ósamræmi sé milli fjölda almennra lækna og tannlækna hér á landi. Lækriá- fjöldinn svo mikill. aö mörguni er áhyggjuefni. en tannlæknar svo fá- ir. aö þar sem einna auöveldast er að ná til þeirra, svo sem í Reykja- vík, þurfa menn aö bíða dögum og jafnvel vikum saman eftir því aö fá viögerð tanna sinna. En allnr þorri landsmanna utan kaupstað anna á þess engan kost, að láta gera viö tennur sinar og veröa því aö gripa til þess óyndisúrræöis, að láta draga úr sér tennurnar jafn- óðum og þær skemmast, og fá sér síðan. er bezt lætur, falskar tenn- ur. — Þá er cg gerður samanburður á fjölda lækna og tannlækna á ís- laridi og í nokkrum nágrannaland- anna og eru niöurstöðurnar í töflu- formi þannig: Læknar alls Ibúar á lækni Tannlækn- ar alls Ibúar á tannlækni Hlutfall lækna og tannlækna Danmörk ('937) 3190 1200 950 3900 1 : 34 Sviþjóð (1938) 2887 2100 2106 2800 1 : 1.4 Noregur (1939) 235T í^oo 1481 2000 1: 1.6 tsland (1940) 198 600 17 7100 1 : m,7 (15o) (8co) (M) (11000) (1 :i3,6) Um töflu ]>essa segir til skýr- ingar: ,,Tölurnar frá íslandi eru tvennar, eftir því hvort miðað er viö alla, sem hafa læknapróf 11) Lockwood og Lynch : Jour. Amer. Med. Assoc. í.. 935. 1940. lr>) Rhoads og Afremow: Jour. Amer. Med. Assoc. 1., 935. 194°. (tannlækna])róf), er veitir réttindi til lækningaleyfis (tannlækninga- Ieyfis) hér á landi, hvar í heimin- um sem þeir eru búsettir eöa stadd- ir, eöa þeir einir eru taldir, sem starfa hér beint eöa óbeint að lækningum (tannlækningum). Er ókunnugt hvernig þessu er varið um hinar dörisku og sænsku töl- ur. Norsku tölurnar eru hinsvegar teknar upp á sama hátt og hinar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.