Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 11
LÆKNAD LAÐ IÐ 37 Sökum þess, aö sulfapyridin hef- ir ekki veriS notaS nema rúmlega tvö ár, er enn margt óljóst og lítt rannsakaS um indikationir þess, og einnig má liúast við því, aS ekki séu öll kurl til grafar komin í sambandi viS toxiditet þessa efn- is. í raun og veru þyrfti þaS ekki aS konia læknum á óvart, þótt svo fæ'ri, aS enn vitnaöist aS sulfanila- mid og þau derivöt þess, sem lengst hafa veriS notuS, reyndust hættulegri en nú er taliS aS þau séu. Sulfathiazolum var upphaflega taliS einkar gott viS staphylo kokka-infektinonum, en virSist tæplega munu uppíylla vonir manna í þessum efnum. Sökum þess, hve þetta efni hefir veriS not- aS stuttan tíma er ekki ástæSa til aS fara um þaS mörgum orSum hér. Verkanir kemoþerapeutiskt virSast svipa til sulfapyridins, en toxiditet minna, einkum ber minna á ógleSi og uppsölu. Uliron hefir veriS notaS viS gonorrhoe, þó ekki fyrst eftir aS symtom kom fram: Neo-uliron er taliS aS megi nota á akuta stigi sjúkdómsins. ViS notkun Ulirons um lengri tíma hafa sést periferir neuritar. Notkun sulfanilamids og deri- vata er fyrst og fremst byggS á dýratilraunum, og tilraunadýrin oftast sýkt meS einni tegund hrein- ræktaSra sýkla. Slíkar tilraunir hafa oft sýnt ágætar og ótvíræS- ar kemoþerapeutiskar verkanir, en þrátt fyrir þaS hafa kliniskar verk- anir sömu efna viS samskonar in- fektionum veriS minni, en búast hefSi mátt viS. Orsakir þessa munu margskon- ar. svo seni mismunandi næmi og ónæmi einstakra sýklastofna fyrir þessum lyfjum, Irlöndunarinfekti- onir og ekki sízt þaS, aS víSast þar sem sulfanilamid og sambönd þess eru notuS þerapeutiskt, eru indi- kationir klinisk athugun, jafnvel á- gizkun, miklu oftar en ábyggileg- ar bakteriologiskar rannsóknir. — AfleiSing þessa ástands verSur ó- hófleg notkun, og ótrú eSa oftrú á Ivfjunt þessum, allt eftir því hvort þau eru gefin viS sjúkdóm- um, sem þau hafa lítil eSa engin áhrif á, en eru alvarlegs eSlis, eSa viS sjúkdómum, sem læknast án lyfjagjafa á skömmum tíma Öruggur grundvöllur þerapíu sulfanilamid-sambanda fæst í mörgum tilfellum ekki án sýkla- rannsókna. Ekki er og ósennilegt. aS meS hverju nýju mikilsverSu kemoþerapotikum af þessum flokki vaxi þörfin á bakteriolog- iskri rannsókn sem þerapeutisk- um grundvelli. Dýratilraunir ásamt kliniskri reynslu hafa einnig sýnt, aS mik- ilsvert er aS hefja þerapíu sulfan- ilamid-sambanda í byrjun infekti- onar. f ]iraksis verSur þvi oft aS hefja kemoþerapiu meS þessum efnum, áSur en sýklaákvarSanir hafa fariS fram, þótt gerSar séu. í stuttu máli má segja, aS sul- fanilamidum hafi reynzt vel viS sjúkdómum orsökuSum af Hemo- lytiskum streptokokkum, svo sem : Lokal infektionum Septikemiu Pneúmoníu Empyem Meningitis Erysipelas. ViS öSrum infektionum, svo sem: Lymphogranuloma venereum Trachoma vissum þvag-infektionum (coli. proteus). Prontosil solubile vel viS Colit- is ulcerosa Sulfapyridinum hefir reynzt vel

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.