Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 8
34 LÆKNAB LAÐ IP Sulfanilamidum og derivöt þess leysast yfirleitt illa upp i vatni. Sulfanilamid leysist ca. 0.8 grm. í ioo ccm. 0.9% NaCl. upplausn, og' er því lítt nothæft parenteralt. Prontosil solubile og Solusepta- sine eru sæmilega uppleysanleg í vatni, en Natriumsalt Sulfapyri- dins og Sulfathiazols vel ujipleys- anleg, og má gefa þessi fjögur sambönd ]iarenteralt. Sökum þess, hve upplausnir natriumsalta Sulfa- pyridins og Sulfathiazols e.ru alka- liskar, má ekki gefa þær subcut- ant, intramuskulert framkalla þær töluverða verki og ev. infiltra- tionir, æskilegt viröist aö gefa þær intravenöst og í ekki minni þynningu, en I gram per 10 ccm. 0.9% NaCl. upplausn, og dæla hægt inn i æöina. Af sulfapyridine (M. & B. 693) er á markaöinuni olíususpension til intramuskuler injektiona. Absorption sulfanilamids og derivata þess gengur yfirleitt mjög greiölega frá kanalis intestinalis. Sulfapyridin absorberast þó ó- reglulega og stundum seint og illa. Ekki vita menn hvernig á þvi stendur, en tala um individuellan mismun. Venjulegast er mestur hluti þess, sem gefin er per os, ah- sorberaður innan fjögurra stunda. Nýlega hafa Barlow og Climen- kor>) birt tilraunir á öpum og mönnum, og komast þeir aö þeirri niöurstööu, aö natríumsölt Sulfa- jiyridins ogSulfathiazols absorber- ist fyr og betur en sýrurnar sjálf- ar (ef svo mætti aö oröi komast). Einnig mátti flýta fyrir absorption meö því aö gefa natriumbikar- bonat jafnframt Sulfathiazoli og Sulfapyridini og jafnmikiö og af lyfinu sjálfu. Absorption azo-sambanda myndi vera heldur hægari. Diffusion sulfanilamids og deri- vata frá blóði út í aöra líkams- vökva gengur 'greiölega. Efni þessi finnast i öllum likamsvökv- um, svo sem munnvatni, mjólk, galli, mænuvökva, exsudötum og transudötmn og í litlu lægri kon- sentration en í blóöi . í liquor cerebrospinalis telur Mellon,i) aö finnist 65—75% blóð- konsentrationar, en aörir hafa fundið allt niöur í 10% af blóð- konsentration (sulfathiazo-le). Konsentration á hverjum staö fer mjög eftir blóösókn til staöar- ins, þess vegna hætt viö að litið veröi í nekrotiskum vef og kron- iskum bólgum. Útskilnaður og detoxikation. ÚtskilnaÖur sulfaniíamids og derivata þess fer aö mestu um nýru, og eru þau skilin út óbreytt eöa acetyleruö. Acetylering fer sennilega fram í lil'ur og er einsk. afeitrun (det- oxikation), en jafnframt minnka þerapeutiskar verkanir efnanna mikið. Sulfapyridin viröist acetyl- erast mest, og þó misjafnlega mik- iö i hverju einstöku tilfelli. Út- skilnaður hefst strax jafnhliöa ahsorption og er ör, og því hraö- ari, því meir sem absorberast, þ. e. a. s. því hærri, sem konsentratiou sulfanilamidsambands er i blóöinu. Hann vex og meö aukinni cliuresu. Nephritar meö minnkuöum nitrogenútskilnaöi seinka útskiln- aöi sulfanilamidsamhanda og að sama skapi vex toxiditet þeirra. Sulfanilamidum er nær horfiö úr líkama 24 klst. eftir síöustu inn- gjöf og allt innan 48 klst. Sulfapyridin skilst heldur seinna út, mestur hluti þó innan 24 klst., en það getur fundizt 4—5 dögum eftir síöustu inngjöf. Konsentration sulfanilamids og derivata í þvagi getur oröiö io—

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.