Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 14
4« LÆKN AIJ LAÐ I tí nieð sania niillibili oí>- halda slikri O þcrapíu áfrani viku.tíma; síðan heldur minni skammta. Árangur sést venjulega greinilega innan viku, og í þeim 10—20% til- fella, sem ekki læknast af sulfan- ilamidi, er ráðlegast að hætta við kemoþerapíu í bili,- en reyna siðan annað efni, t. d. Sulfapyridin, sem nú er af mörgum talið betra gegn gjnorrhoe. Skammtar af því eru 1 gramm tvisvar til sex sinnum á dag, og það gefið eina til hálfa aðra viku. Sulfanilamid virðist verka bezt á subakut og kroniskan gonorrhoe, þótt það sé og notandi í akuta stiginu. Sulfapyridin virð- ist verka jafnvel í akuta og kron- iska stigi sjúkdómsins. Uliron verkar á subakut og kroniskan gonorrhoe. Cíefa skal 2 — 3 gr- daglega og aldrei leng- ur en 10 daga í senn, og vart meir en 20 grömm samtals. Kolmer1-) vill ekki gefa meir en 12 gr. sam- tals. Sameiginlegt er öllum þeim kemoþerapeutika, sem hér ræðir um, að 10—20% gonórrhoe sjúk- linga læknast ekkj í fyrstu lotu. Bregðist eitt efni, er ráðlegt að nota annað. Venjuleg lokal þera- pia kemur til greina við resistent tilfelli. en annars óþörf. Dosering sulfanilamidsambanda er og verður sennilega allmikið vandamál og flóknara en svo, að gefnar verði um það nokkrar ó- frávíkjanlegar reglur. Læknar þekkja hversu misjafnl. sjúklingar reagera móti hverskyns lyfjum, og þegar hér við bætist, að þessi sam- böiul ertt oft notuð gegn sjúkdóm- um, sem breyta tnjög mótstöðu- krafti manna, enda oft fyrir hendi hinar alvarlegustu intoxikationir, sem sjúkdómurinn veldur. er það skiljanlegt, að rtijög reyni á dóm- greind læknisins í hverjn einstökn lilfelli. Stundum er jafnvel erfitt að greina milli intoxikationar af völdum lyfs og sjúkdóms. Engan þarf því að undra, þótt skoðanir séu allskiftar um það, hve stóra skammta þurfi að gefa. Flestuiú mun svo farið, að þeir kjósi helzt að fara varlega, er þeir nota ný lyf, og er mönnum það ekki láandi. Hinu má ekki gleyma, að tilgangs- laust er að vera að píra í sjúkling svo litlum skömmtum, að fyrir- frani megi telja nokkurn veginn víst, að engra verkana' sé af þeim að vænta. Eg fæ ekki annað séð, en að mjög oft séu þessi lyf gefin í svo litlum skömtum og svo langt á milli einstöku inngjafa, að sára- lítil líkindi séu til þess, að nokk- urt gagn verði af. Sé indi- cerað aö gefa sulfanilamid- sambönd, er undantekuingarlaust indiserað að gefa þau i þerapeut- isk verkandi skömmtum, og stund- um í mjög stórum skömmtum. T. d. sulfapyridin við þungum men- ingokokka meningitis. Þegar þess er gætt, aö sulfanila- mid ogsambönd þess eru einu lyfin og oft eina þerapían, sem líkleg ev til þess að koma að haldi við sjúk- dómum, sem annars eru mjög skæðir, virðist ekki vera vafamál, að gefa veröi þau í fyllilega þera- jieutiskum skömtum, jaínvel þótt. því fylgi nokkur intoxikations- bætta, þar eð auk þess næst greini- lcga kliniskur bati á skömmum tíma, venjulega 2—4 sólarhring- ttm, ef hann þá fæst yfirleitt. Til- tölulega litlir skamtar. einkum ei þeir eru gefnir um lengri tíma, ertt héldur eigi hættulausir, og þar við bætist, að með slíkum lyfjagjöfum geta menn glataö gulhuun tæki- færum. Þótt enn sé lítið kunnugt um þaö, hvort sýklar, sem næmir eru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.