Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 16
74
LÆKNAB LAÐ IÐ
nokkur ár. Þaö hefir verið deilt
nokkuð um réttmæti þessarar að-
gerðar og sérstaklega gætt and-
mæla frá fysiurgum (Pappworth),
enda skiljanlegt, þar sem einkenn-
in batna oft við konservativa fysi-
urgiska meðferð.
Heimildir:
Andersen Torben: Ugeskrift for
Læger, Juli 1940.
Barr J. S.: Intervertebral disk
lesion as cause of sciatica. Brit.
Med. J. 2 M247, 1938.
Craig W. McK.: The present- stat-
us of the intervertebral disk syn-
drom. Internat. neurolog. Kon-
gress Kmh. 1939.
Camp J. D.: The röntgenologic
diagnosis of intraspinal prot-
rusion of intervertebral disk. J. A.
M. A. 113:2024 des. 1939.
Chamberlain W. E. & Young B. R.
The diagnosis of intervertebral
disk by air injection J. A. M. A.
113:2022 des. 1939.
Deucher W. C. & Love J. G.:
Schw. Arch. f. N. & Ps. 43 :8—
25, 1939-
Frieberg J. A.: Low back pain, J.
A. M. A. 113:2195 des. 1939.
Mixter W. J. & Ayer J. B.: Herni-
ation or rupture of the inter-
vertabral disk into the spinal
canal. New Engl. J. Med. 213:
385—393, ág. 1935.
Mixter W. J. & Barr J. S.:
Rupture of the intervertebral
disk with involvment of the
spinal canal, New Engl. J. Med.
211:210—215 ág. 1934.
Love J. G. & Walsh M. N.: Prot-
ruded intervertebral disk:
Report of 100 caces in wich
operatio was performed, J. A. M.
A. 111: 396—400 júlí 1938.
Love G. J.: Protruded interverte-
bral disk, J. A. M. A. 113: 2029,
des. 1939.
Pappworth: Retropulsion of the
nucl. pulp. Brit. Med. J. 2: 1038,
nóv. 1939.
Peet N. M. & Echols D. H.: Herni-
ation of the nucl. pulposus: A
cause of Compression of the
spinal cord, Arch. 11. & ps. 32:
924. 1937-
Schmorl & Junghaus: De ges.
und kranke Wirbelsáule im Rtg.
bild, Leipzig 1937.
Spurling R. G. & Bradford F. K.:
Neurologic aspect of herniated
nucleus pulposus, J. A. M. A.
113 : 2019, des. 1939.
Spurling R. G., Mayfield F. H.,
Rogers J. B.: Hypertrophia of-
ligamentum as a cause of low
bac pain, J. A. M. A. 109: 928,
1937-
Saunders B. de C. M. & Inman V.
T.: The intervertebral disc.: A
dritical and collective review.,
Surgery Gynecology and Obste-
trics Vol. 69 júli 1939.
Febrúar 1941.
Kjartan R. Guðmundsson.
Arfgengt legleysi. Frakkneskur
læknir, Pierre Delbet, hefir fund-
ið fjölskyldu með nokkrum kon-
um, sem ekki höfðu neitt leg
(uterus) og var þetta ættgengt
(víkjandi ættgengi). Annars voru
konur þessar hraustar og full-
þroska, voru allar giftar. Tíðir
höfðu jiær aldrei haft. — Flest
kemur fyrir. (J.A.M.A. ls/4 ’40.)
Hæmolytiskir streptococci voru
tiðasta sóttnæmið í sárum enska
hersins í Flandern. Reynt var að
verjast þeim með sulphanilamid.
Fyrst var gefið 1,50 grm. upjileyst
í 100 cc. sol. acidi citrici 1%, jiá
0,50 eftir 2 klst. og úr því 0,50
með 4 klst. millibilum í 4 daga.
Alls voru gefin 13,50 grm. (Ib.J
G. H.
(