Læknablaðið - 01.07.1941, Síða 20
LÆKNAB LAÐ IÐ
78
vökva. Differential-digagnostiskt
konia til greina mislingar, skar-
latssótt, ýmsir húökvillar, svo sem
ígeröir og jafnvel kláöi, ennfrem-
ur polimyelitis og sjúkd. orsakaö-
ir af fjörva-skorti.
Gangur sjúkdómsins er talinn,
aö hann batni smám saman á
nokkrum mánuöum (frá 3—8, eða
jafnvel á lengri tíma) og að bata-
horfur séu frekar góöar, ef ekki
komi fylgikvillar. Þó er getiö um
dauðsföll sjúklinga, sem haldnir
voru acrodynia.
Meöferðin er symptomatisk. —
Þessi lyf hafa verið reynd:
Calcium atropin, ergotamintartrat,
t. d. bellergal. Ennfremur hefir
sjúkl. verið gefiö B-fjörvi og hrá
lifur. Um árangur er náttúrlega
illt að dæma.
Eftir þessa lauslegu lýsingu á
sjúkdómsmyndinni acrodynia, vil
eg þá leyfa mér að lesa útdrátt úr
sjúkdómslýsingu III. deildar
Landspitalans á sjúkl. G. B.
Þessi stúlka var lögð hér inn til
atlnigunar vegna cephalalgia spast-
ica þ. 30. okt. 1940. Iiún er fædd
30. sept. 1928 og á heima í Reykja-
vik.
Móðir telpunnar hafði skjald-
kirtils-sjd. (eftir lýs. móður sennil.
mb. Basedowi) og var gerð skurð-
aðg. á henni við þeim sjúkd. hér á
sjúkrahúsinu fyrir nokkrum árum.
Sjúkl. er að aldri í miðið af þrem
systrum. Faðir hennar og systur
eru hraustar. Ein föðursystir hefir
dáið úr tæringu, en annars eru
nánustu ættingjar hraustir.
Húsakynni og heimilsiástæður
eru góðar 0g fæði er, eftir því sem
hægt er að komast að raun um,
sæmilega fjölbreytt, eða a. m. k.
ekki ástæða til þess að ætla, að það
sé bætiefnasnauöara en hjá öðrum
íb. bæjarins. Af farsóttum hefir
sjúkl. fengið mislinga og kíghósta.
Hún hefir alltaf verið frekar
grannholda og fölleit.
Fyrir tveim árum kvartaði sjúkl.
um verk aftan i lmakka, átti erftitt
með að hreyfa tnikið hálsinn, hún
var hitalaus með þessu og lá aldrei.
Nú upp á síðkastið hefir hún
kvartað um verk, aðall. framan í
höfði, í enni og yfir augum. Tvis-
var fengið gröft í ennisholur, og
var það læknað með ljósum.
Hægðir eru góðar. Þvaglát eðlileg.
Matarlyst lítil.
Hún hefir alltaf nagað neglur.
Útþot á húð hefir hún ekki haft.
Telpan er glaðleg og greindar-
leg, ljóshærð, bláeyg, svarar skýrt,
þegar hún er spurð. Hún er i með-
alholdum, fínbyggð, fölleit. Mikill
sviti er á höndum og fótum (bæði
dorsalt og volart), sem eru kaldir
og þvalir viðkomu, þó að hún liggi
í rúminu í upphituöu herbergi.
Akrocyanosis er engin svo teljandi
sé, hvorki á nefi, höndum né fót-
um. Óeðlilegur hárvöxtur eða
striae sjást ekki á húðinni. Fing-
urneglur eru nagaðar upp i kviku.
Húðtur-gor er eðlilegur. Engin út-
brot sjást á húð, engir marblettir.
Eitlaþrotar finnast ekki. Vöðva-
tonus virðist eðlilegur — engin á-
berandi hypotonia, sbr. einnig það,
sem síðar veröur sagt um útlimi.
Líkamshitinn er subfebril á
kvöldin, en allt að þvi subnqrmal
á morgnana. Púlshraöi 100 á min.,
púlsinn reglulegur og góður. Tenn-
ur góðar. Tungan vot, hrein, réttir
hana beint fram, -4- tremor. Kok:
Ekkert sérst. athv. Púpillur jafn-
víðar, reagera eðlilega fyrir ljósi
og konvergens. Augnhreyf. eðli-
legar. -f- þrýstingseymsli á trige-
minus-punkta. -4- þrýstingseymsli
á bulb. oc. Andlitshreyf. eðlilegar.
-4- Chwosteks eink. 4- hnakka-
stirðleiki, en dál. eymsli í hnakka