Læknablaðið - 01.10.1942, Page 1
LÆKNABLABIS
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON.
Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED.
28. árg. Reykjavík 1942. 5. tbl.
EFN I:
Aðalfundur Læknafélags Íslands 1942. — Úr erlendum læknaritum.
' ~ I
Frá læknum.
Hleypir í gegnum sig 6or/0 af liinum útfjólubláu geislum
sólarljóssins, (venjulegt rúðugler aðeins i%), og er því
sérstaklega heilsustyrkjandi.
Ef til loftárása skyldi koma, og rúður brotna, er það sér-
lega hentugt til að' setja í stað venjulegs rúðuglers.
SÓLGLER er selt í 15 m. löngum og 90 cm. breiðum
rúllum, og ætti ein slík rúlla að vera til á hverju heimili
sem sjálfsögð varúðarráðstöfun.
Sendið nú þegar pantanir yðar til vor.
Einkaumboðsmenn:
Gísli Halldórsson h.f.
Reykjavík — Sími 4477