Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1942, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.10.1942, Qupperneq 10
68 LÆ K N A B LAÐ I Ð Annar fundardagur, 3. júlí. Fundur var settur kl. 16,30 á sama stað. Fundargqrð fyrsta dag's lesin upp ng- samj). 7. mál. óskar Einarsson, varagjaldkeri félagsins, las upp reikninga fyrir árin 1939 og 1940 og voru þeir sárjiþ. umræðulaust meS samhlj. atkvæöum. Því næst las liann upp reikning ársins 1941. A þeim reikningi var allstór liður undir nafninu „Ósund- urliSaS“. Magnús Pétursson gerSi þá grein fyrir því, aS vegna fráfalls gjaldkerans, M. Júl. Magnús, hafi ekki enn veriS hægt aS nálgasí fylgiskjöl og plögg viSvíkjandi reikningnum, en enginn, sem þekkti hinn fráfallna gjaldkera, láti sér til hugar koma aS fjármáliu hafi ekki veriS í lagi. Páll Kolka vildi fresta samþykkt reikningsins, vegna skorts á fylgi- skjölum. Harmar, aS gengiS skuli hafa á eignir félagsins á þessum síSustu þrem árum; væri athug- andi aS hækka félagsgjöldin. Magnús Pétursson: SíSan gjald- kerinn (M. Júl, Magnús) veiktist. hefir ekkert veriS innheimt af gjcildum og er status þvi lakari en ella. Stjórnin sá, aS reikningn- um var ábótavant, en vildi láta fundinn skera úr, hvort hann vildi samþykkja hann svo eSa geyma hann til næsta fundar. Óskar Einarsson: Fyrir mina á- eggjan var reikningurinn lagSur fram í ])essu formi og finnst mér, aS fundurinn geti vel samþykkt liann meS þeim fyrirvara, að þessi eirii liSur verSi nánar skýrSur. Páll Sigurðsson lagSi til að reiknirigurinn yrSi samþyktkur. því óviSkunnanlegt væri fyrir frá- farandi stjórn, aS honurn yrði vís- aS frá. Páll Kolka: E'kkert kappsmál aS fresta samþykkt reikningsins. Get vel fallist á, aS hann sé sam- þykktur meS fyrirvara um þriSja liS. Var reikningurinn síSan borinn undir atkvæSi og samþykktur sam- hljóSa. Páll Kolka 1)ar frarn fyrirspurn utan dagskrár um EkknasjóSinn, hvort hann væri eingöngu innan L. R. eSa hvort meSlimir L. 1. væru skyldir aS greiSa í hann líka, og væri sú raunin á. taldi hann sjálf- sagt aS reikningar sjóSsins kæmu fram á aSalfundi L. í. Magnús Pétursson: EkknasjóS- urinn er stofnaSur af L. R. L. 1. gekk inn í sjóSinn, til þess aS all- ar læknisekkjur gætu orSiS styrks a'Snjótandi og hefir sú orSiS raunin á, aS meiru hefir veriS úthlutaS til ekkna héraSslækna en annara. ESlilegt aS reikningar sjóSsins séu lagðir fram hér og mrm sjálfsagt engin fyrirstaSa vera á því af hálfu sjóSsstjórnaTÍnnar, aS þa'ð verSi gert framvegis. 8. mál. Stjórnarkosning. FormaSur var kjörinn Magnús Rétursson njeS 13 atkv., 1 se'Sill var auSur. Ritari: Páll SigurSsson meS 10 atkvæSum. Gjaldkeri: Óskar Einarsson með 6 atkvæ'Sum. VaraformaSur var kjörinn: Dr. med. Gunnl. Claessen. Vararitari: Bjarni Jónsson, meS hlutkesti milli hans og Karls Sig- Jónassonar. \*aragjaldkeri: Karl Sig. Jónas- Son, meS hlutkesti milli hans og Ólafs Geirssonar. IfndurskoSendur voru kosnir:

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.