Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1943, Page 11

Læknablaðið - 01.08.1943, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 21 létta á öðram fætinum og standa í hinn, skipta svo um og standa þannig á víxl í fæturna eöa velta fætinum upp á jarkann og standa á honum. Séu menn á gangi leita þeir oft eftir því því aS ganga í hjólförum eSa á höllum fleti, þar sem því verSur viS komiS og ætíS þannig, aS innri rönd fótarins lyft- ist. Líti maSur á skó þeirra, sem eru aS byrja aS fá ilsigsþrautir sínar, sér maSur mjög oft aS hæll- inn er meira slitinn utanfótar, því sjúkl. leitast viS aS ganga sem mest á jarkanum. Þegar maSur svo, eins og áSur er getiS, sér aS fætur þessa fólks, sem kemur til læknisins meS öldungis sömu kvartanirnar eru meS mjög mis- hvelfdum iljum, allt frá því aS vera flatir eSa kúptir eins og tóbaks- 'járn og upp i þaS aS hafa háa rist, þá ber allt aS sama branni, aS þaS er ekki flatleiki fótanna, sem þrautunum veldur, heldur stillingin — valgusstillingin. AS vísu getur góS hvelfing sig- iS eSa troSist niSur, en þaS er oft- ast afleiSing en ekki orsök. Þegar vöSvarnir, sem halda fætinum í réttri stillingu gefast upp, þá er líka hrunin sterkasta stoSin undan hvelfingunni og hún bælist. Ann- aS atriSi, sem bendir skýlaust á valgusstillinguna sem orsök óþæg- indanna er þaS, aS maSur sér oft menn meS flata il, sem hafa staSiS í erfiSi langa æfi. án þess aS kenna sér meins, en hitt er sjaldgæft aS sjá valgusfót, sem þolir strit, ef þaS þá er til. Fyrsta svar vöSvanna viS erf- iSinu er vöxtur — hypertrophia — og getur þeim stundum vaxiS svo fiskur um hrygg, aS þeir þoli þaS, sem á þá er lagt og hverfa þá óþægindin. En geti þeir ekki styrkzt nóg, kemur þar aS, aS þeir gefast upp. Þá fer aS reyna á böndin, þau togna eins og viS hvern annan áverka, verSa aum viSkomu og sár hver hreyfing, en vöSvarnir svara þessu ástandi meS ósjálfráSum samdrætti — defence musculaire — hreyfingar fótarins ' eru hindraSar — pes planus con- tractus. Þegar böndin eru fullteygS hætta þrautirnar í þeim og er nú fóturinn oft tiltölulega óþæginda- lítill, en þó kemur venjulega fljótt seySingsverkur ef eitthvaS reynir á hann aS marki. Þessi óþægindi koma aS miklu leyti frá ristarliS- unum, nú eru þeir úr lagi gengn- ir og liggja skakt hver aS öSr- um, brjóskiS nuddast og eySist en beingaddar — osteophytar — myndast á röndum liSanna. Er nú fóturinn kominn á lokastigiS. Þetta var um fyrri flokkinn insufficicentia peduum og er þá hinn ótalinn. Fyrri flokkurinn er skýrt af- mörkuS heild hvaS einkenni snert- ir og orsakir svo og gang sjúk- dómsins og meSferS. En síSari flokkurinn er æriS sundur- leitur og má raunar segja, aS hann hafi ekkert sameiginlegt nema lag fótanna og stillingu — plano valg- us — og óþægindin, sem af því stafa. Sérstaklega eru orsakirnar ólíkar og má í fljótu bragSi telja þær helztu þessar: L MeSfæddur sköpulagsgalli tilsvarandi bægifæti eSa mjaSmarliShlaupi. II. Slys 1) á beinum, oftast hælbrot, stundum brot á ristar- eða háristarbeinum, ökla eSa neSst á legg. 2) á vöðvum, annaShvort iljarvöSvum eSa leggvöSv- um, oftast sköflungsvöSv- unuro,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.