Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1943, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1943, Blaðsíða 18
28 LÆKNABLAÐIÐ dómnr. Um þá 7, sem taldir eru cavernösir, en bacillur höföu ekki fundizt hjá, má geta þess, aö í 5 tilfellum var strax byrjaö á loftbrjóstmeðferð, þar sem cavern- umar voru ótvíræöar röntgeno- logiskt, en ekki beöiö eftir marg- endurtekinni hrákarannsókn. Af þessu er auöséð þegar í stað, að hér er ekki um neina „Fríihbe- handlung" að ræða, þar sem 80% af 'þeim sem fyrst koma til með- ferðar eru cavernösir og yfir 16% cavernösir báðum megin, og varla er hægt að búast við neinni berkla- útrýmingu þegar mikill meiri hluti af þeim, sem koma í fyrsta sinn til meðferðar eru þegar orönir bacillerir og sumir þeirra verið það talsvert lengi. Stærð (stærsta þvermál) cav- ernanna var eins og hér segir: 32 sjúkl. með cavernu minni en 3 cm. . , 17 sjúkl. með cavernu stærri en 3 cm. Auk þess höfðu nokkrir sjúkl. multiplar cavernur og hjá einum þeirra mátti heita að allt hægra lungað og rúmlega hálft vinstra lungað væru samfelld cavernu- kerfi. Af alvarlegum fylgikvillum má nefna að 2 af cavernösu sjúkling- ununi höfðu peritonitis tubercul- osa. 5 höfðu mjög áberandi larynz tuberculosis og 3 þeirra enteritis tuberculosa. Þetta gefur miklu fremur en stærð cavernanna hug- mynd um, að sjúklingarnir hafa ekki aðeins gengið lengi með sjúk- dóminn, heldur lika, að þeir hafa verið bacillerir alllengi. Hvað prognosu sjúklinganna snertir hefur útbreiðsla sjúkdóms- ins i lungunum ekki síður þýðingu en cavernurnar. Hvernig þessu er liáttað, bjá þeim 34 sjúklingum sem höfðu activ lungnainfiltröt, skulum við athuga á eftirfylgjandi töflum : Tafla 2. Unilateral útbreiðsla. Svæði infiltrationar <Vs lungans Vs-V2 lg. V2 lg- eða meira Tala sjúklinga 8 6 1 Tafla 3. Bilateral útbreiðsla, lakara lungað. Svæði infiltrationar <v4 Íg. 1 V4—V2 lg- I V2—3/4 lg. : 3/4—allt lg. Tala sjúklinga 3 6 10 | 10 Af töflu 3 sést strax, að hjá rúmlega 2/3 þeirra sjúklinga sem hafa tub. pulm. dupl. ná infil- trationirnar yfir meir en 1/2 lung- að lakara megin og i þriðjung til- fellanna yfir 3/4 hluta lungans eða meira, svo að hér er yfirleitt um stóran lungnaprocess að ræða. Um ástand hins lungans hjá þess- um sjúklingum má geta þess að hjá 5 sjúkl. er jöfn útbreiðsla í báðum lungum, hjá 3 þeirra eru 3/4 hlutar infiltreraðir og hjá 2 eru bæði lungun öll infiltreruð. Það er því varla rétt að tala um betra og verra lungað hjá þeim eins og gert er í töflu 3. Sökk sjúklinganna eftir 1 klst. var eins og tafla 4 sýnir:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.