Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1943, Page 17

Læknablaðið - 01.08.1943, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 27 1943. Svo sem kunnugt er fara nú flestallir sjúklingar meö lungna- berkla þangaö, þegar frá er taliö Kristneshæli. Á þessum 6 mánuðum hafa 101 sjúkl. komiö á hæliö. Af þeim eru 8 sjúklingar sem sendir hafa veriö Iiurt af hælinu um tíma til sér- stakra aðgerða á öðrum sjúkra- húsum, og koma því þessu máli ekki viö. Þessum 8 er því sleppt. Hinir 93 skiftast þannig eftir kyni og aldursflokkum: Tafla 1. Aldur <15 ár 15—30 ár 30—45 ár >45 ár Alls: Konur 2 32 J3 41) 5i Karlar 0 19 15 82) 42 1) Allar yfir 50 ára. 2) Þar af 6 yfir 50 ára. Af eðlilegum ástæðum eru fáir, eða aðeins 2 yngri en 15 ára, þareð barnadeild hælisins var lögö niður fyrir nokkrum árum. Hinsvegar er áberandi, hve mikiö kemur af gömlu fólki eöa yfir 12%, sem komið er yfir 43: ára aldur. í töfl- una um aldursflokkunina eru teknir allir sjúklingar sem komu á fyrstu 6 mánuðum ársins 1943, aö frátöldum þeim 8 sem áöur var getið um. En héreftir veröa þeir 60 teknir til nánari athugunar, sem komu á hælið til fyrstu meö- ferðar, en hinum 33 aö tölu sleppt alveg. Sumir af þessum 33 sjúkl. hafa verið á öðrum sjúkrahúsum áöur eða komið beint þaðan, all- margir eru recidiv sem áður hafa fengið sjúkrahúsmeðferð og nokkrir hafa veriö samfellt veik- ir, en um tíma utan spítala. Með því skipulagi sem nú er komið á berklavarnirnar og eftirlit meö sjúklingum sem áður hafa verið í meðferð, verður almennt að gera ráö fyrir, aö áður þekktir sjúkl. komi svo fljótt til meðferðar sem auðið er. Hinsvegar er fróðlegt að athuga, og ef til vill nauösyn- legt að gera sér grein fyrir, hvern- ig þeir sjúklingar eru sem nást í meðferð í fyrsta sinn. Þeir 60, sem komu í fyrsta sinn til meðferðar skiftast þannig: Tub. pulm. dupl. cavernur í báð- um lungum ..................... 10 Tub. pulm. dupl. cavernur í öðiu lunga ................. 17 Allir þeirra, nema 3 eru baciller- ir við beina smásjárrannsókn. Tub. pulm. unilateralis cav-. ernosa ..................... 22 Allir nema 4 bacillerir viö beina smásjárrannsókn. Tub. pulm. unilateralis cavern- osa? ........................ 2 Tub. pulm. dupl. miliaris .... 1 Tub. pulm. unilateralis ........ 2 Annar þeirra með peritonitis tuberculosa. Pleuritis exsudativa unilater-: alis ............................ 3 Einn þeirra með peritonitis tub- erculosa. Pleuritis duplex 1. gr............ 1 Tub. hil. sin. perihlitis 1. gr. . . 1 Tub. pulm. vetus.................... 1 Þessi sjúklingur var innlagöur vegna adenitis colli fistulosa. Af þessu sést aö 49 af þessum 60 sjúklingum eða um 80% eru cavernösir þegar þeir eru teknir til meðferðar. Af hinum 11 eru 2 meö peritonitis tuberculosa, sem í raun og veru er þeirra aðalsjúk- r

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.