Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1943, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1943, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 29 Tafla 4. Mm. á klst. <10 10-29 30—59 Yfir 60 Tala sjúklinga 8 19 20 13 Átta af 60 eöa um 13% höföu eölilegt sökk og sýnir þaö, eins og áöur er margsannaö, aö normalt sökk er engin trygging fyrir því aö ekki sé um virka lungnaberkla aö ræöa. Allir þeir, sem höföu nor- malt sökk, voru cavernösir. Hér aö framan var sú ályktun dregin af útbreiöslu sjúkdómsins í lungunum og cavernunum, aö sjúklingarnir heföu margir hverjir gengiö talsvert lengi meö sjúkdóm- inn. Tafla 5 sýnir hve langt er síö- an sjúklingarnir uröu fyrst varir viö einkenni, sem benda til þess aö sjúkdómurinn hafi verið byrj- aöur. Sumpart er þessi timaá- kvörðun byggð á einkennum sjúk- lingsins sjálfs og þá fyrst og fremst hósta með uppgangi, taki, hita eöa áberandi slappleika. Sum- part styöst timaákvörðunin viö fyrri læknisskoðanir og þá aðal- lega tekið til greina ef um rönt- genskoðun var aö ræða. Tafla 5. Um tímann frá byrjun einkenna núverandi sjúkdóms. O 3 mán. 3—6 mán ' V2—1 ár. 1 — 2 ár. 1 2 — 5 ár. | >5 ár 15 sjúkl. 10 | 12 | 5 1 7 1 11 Sá sjúklingur, sem lengst virðist hafa gengið með veikina, án þess aö koma nokkurntíma í sjúkrahús haföi haft ótvíræð einkenni um tub. pulm. síðastliðin 12 ár og hámoptysis þegar í byrjun. Taflan sýnir aö 23, eöa rúmlega 1/3 sjúklinganna hefur haft ein- kenni lengur en eitt ár og sýnir þaö, ekki síður en hin atriðin sem athuguð voru (þ. e. cavernurnar og útbreiðsla infiltrationanna), aö hér er ekki um neina Frúhbehandl- ung aö ræöa, nema hjá miklum minni hluta sjúklinganna. Eftir aö farið var að nota act- iva therapi við lungnaberklum, hefir þaö þótt ennþá meira um vert en áður aö fá sjúklingana snemma til meöferöar, enda veltur pneumothorax-meöferðin á því, aö sjúklingur komi til meöferöar áö- ur en samvextir hafa myndast aö nokkru ráöi. Athugum nú hvaö hægt var að gera viö 'þessa 60 sjúklinga, sem reyndar er ekki mikið sönnunar- gagn i þessu efni, þar sem talan er lág og einstaklingar í flokkunum ef til vill aö ýmsu leyti ósam- bærilegir. Þar sem tiltækilegt þótti hefur veriö notuð pneumothorax-með- ferö þegar í staö, en hafi hún ekki verið notuð, stafar það i flestum tilfellum af því aö hún hefir verið óframkvæmanleg vegna sam- vaxta, eða aö ástand sjúklingsins hefur ekki leyft þaö. Hjá 6 sjúkl. var ekki indication fyrir pnth. (1 tub. pulm. miliaris, 1 tub. pulm. vetus, 1 tub. hil., 1 pleurit. dupl. 1. gr. án exsudats og tveir meö smáinfiltröt). Eftir veröa þá 54 'Og sýnir tafla 110. 6 hve margir þeirra hafa fengið pneumothorax miðað við tima sjúkdóinseinkenn- anna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.