Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIB
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUK
Aðalrítstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN
SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON.
30.árg. Reykjavik 1945. 1. tbl. Z
PENICILLIN.
Eftir
Kristinn Stefánsson.
AriS 1929 birti Alexander Fle-
ming'1) fyrstu grein sína um peni-
cillin, sem hann nefndi „The anti-
liacterial action of culture of
Penicillium, with special reference
to their use in the isolation of B.
influenzae“.
Fleming. starfaði við St. Mary’s
Hospital, London. Hann finnur,
aS ein tegund af penicillium mynd-
ar kröftugt sýklaeySandi efni,
sem hann nefnir penicillin, í venju-
legu kjötseySi til sýklaræktunar,
og síSar gengur hann úr skugga
um, aS tegund þessi er Penicil-
lium notatum2,).
Hann finnur, aS efni þetta
myndast á 6—7 dögum, aS þaS
gengur auSveldlega gegn um síur,
er auðleyst i alkoholi, þolir illa
geymslu og hvorki suSu né þrýsti-
suSu. AS streptococcus pyo-
genes, stajihylokokkar, pneumo-
kokkar og B. diptheriae eru næm-
ir fyrir verkunum þess, og gram-
negativir stafir, enterokokkar og
B. influenzae eru lítt næmir. AS
stórir skammtar eru ekki eitraSir
fyrir tilraunadýr, og endurtekin
skoluii á konjunctiva á 4 klst.
fresti olli ekki ertingu, og bendir
á, aS sýklaeySandi verkanir peni-
cillin-seySis megi finna meS því,
aS gera skoru í agarplötu, fylla
skoruna aS hálfu meS agar og aS
hálfu meS penicillin-seySi, sá síS-
an sýklum út frá skorunni og at-
huga hinar liindrandi verkanir á
vöxt þeirra. Styrkleika penicil-
lin-seySis vill hann mæla meS því,
aS láta þaS verka á staphylo-
kokksa í stigminnkandi þynningum.
Loks telur hann ráSlegt aS reyna
aS nota efniS til lækninga, staS-
buncIiS, viS sýkingu af völdum
penicillin-næmra sýkla.
Fleming virSist þó aSallega
hafa hugsaS um, aS hér hafi hann
fundiS gagnlega aSferS til aSgrein-
ingar og ræktunar sérstakra
sýkla, meS því aS nota penicillin-
seySi eitt sér eSa t. d. i sambandi
viS kalíum tellurit.
SíSan er heldur hljótt um þetta
þar til H. W. Florey í Oxford og
samstarfsmenn hans þar, taka upp
frekari framleiSslu og rannsóknir
á penicillini, iy^o-'1) og 19414) birta
þeir tvær greinar i Lancet, um
þaS, hvernig megi íramleiSa efni
Jietta, hversu litlar eiturverkanir
þess séu á tilraunadýr og menn, og