Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 12
LÆKNABLAÐIÐ
hve öflugar sýklaeyöandi verkanir
þaö hafi við vissum infectionum.
Rækta þeir Penicillium notatum
í Czapek-Dox-vökva:
Na'NOs
KH0PO4
KCl
MgSO.),/] Io()
FeS04,7Ho0
3 gromm
1 gramm
0,5 grömm
0,5 grömm
O.OI grömm
40 grömm
Cilucosum
Vatn upþ í 1 liter.
í fyrstu ræktun er sett 10 g. ger-
seySi, sem flýtir fyrir vexti, án þess
aS auka penicillin-myndun. í siSari
vökva einungis 2/>% gerseySi.
Ræktunarvökvinn er settur í sér-
stök ræktunarglös úr glerhúSuS-
um leir ca. 1 liter í hvert glas i
1,7 cm. þykku lagi, og sáS peni-
cillium notatum þar á. GlasiS látiS
standa óhreyft viS 240 C i ca. 10
daga, en þá hefir myndast sam-
feld mygluskán á yfirborSi rækt-
unarvökvans. Er þá vökvinn tapp-
aSur undan, en nýr vökvi settur í
staSinn, og á svipuSum tima fæst
i hinum endurnýjaSa vökva sterk-
ari penicillin-upplausn, en viS hina
upprunalegu ræktun. Þetta má
endurtaka allt aS tólf sinnum, en aö
sjálfsögSu verSur aS gæta hinnar
ströngustu varúSar um aseptik.
SíSan er vökvinn extraheraSur
og hreinsaSur. Florey telur, aö
viö hreinsun tapizt % hlutar hins
upprunalega styrkleika.
1942 tekst McKee”’) et al. aS
auka penicillin-framleiSslu í rækt-
unarvökva tífallt, meS því aö nota
brúnan sykur 4%, í staS glucos-
um, og 19431’) telur Cliíton, aö
honum hali tekizt aS tvöfalda
penicillinmyndun í ræktunarvökva,
meS því aS nota„corn steep liquor“,
i staö gerseySis i endurnýjunar-
vökva. Auk þess notar hann til
ræktunar 4 feta háan sivalning, 2
tommu víSan, fylltan meS hefil-
spónum. NiSur í þennan sívalning
er siSan dreypt endurnýjunarvökv-
anúfn um örmjóa pipu (kapiller-
pípu), en tappaS af jafnóSum og
fyrir safnast á botninum.
Extraktion á penicillini virSist
auk þess hafa veriö stórum endur-
bætt, einkum eftir aö fariS var aS
nota kæli-vakuum.
AS lokum fæst svo penicilHniö
sem gul-brúnleitt duft, og ber því
minna á brúna litnum, sem efniö
er hreinna.
TaliS er, aö tekizt hafi aö fram-
leiöa penicillin, sem inniheldur allt
aS 2000 einingar i milligrammi7),
en í Oxford-standard framleiöslu
séu 42 einingar í mgr., og í U.S.A
standard 100 einingar í mg.
Ekki hefir tekizt aS framleiöa
hreint penicillin og eigi heldur me'ð
vissu kunnugt um samsetniiigu
þess. Til lækninga eru framleidd
natrium og calcium sölt þess, en
auk þess hafa líka veriS gjörð
barium- og strontiumsölt.
Samsetning gæti veriS C24H:!o-
O10N.)Ba Florey et. al. 8) og 9)
C14Hlj)OuN eöa C14H1703N+
HoO samkvæmt Meyer 10) eSa þá
C24H3401:1NSr aö álili Catch11).
Eins og sjá má meöal annars at"
myndun penicillinsalta, er efniö
sjálft sýra, en natríumsaltið, sem
mest hefir veriö notaö til lækninga
cr alkaliskt, þaö er vatnsækiö og
geymist bezt í kulda (innan io°C)
og i lokuSum lofttómum hylkjum.
Penici 1 linsölt eru auöleyst i
vatni, en upplausnin geymist illa
og þó helzt i kæliskáp. Hún þolir
ekki mikla breytingu á pH, hvorki
til súru eða basisku hliöarinnar.
EfniS er næmt fyrir áhrifum oxy-
derandi efna, eirinig áhrifum
þungra málma, og þolir ekki hita,
t. d. hvorki suðusótthreinsun né
þrýstisuða. í alkoholi eyðist
þaS fljótt.12)