Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1945, Síða 15

Læknablaðið - 01.02.1945, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ rostatiskar verkanir sé aS ræða111), og aö þaö hindri ekki vöxt sýkla. en trufli skiptingu þeirra og konii fram viS þaö risa- myndir. Einnig er fátt kunnugt um þaö, af hverju penicillin-ónæmi ýmissa sýklategunda stafar. Abráham og Chain-") hafa sýnt fram á að Bact. coli geta framleitt efni, sem hindra sýkla-eyðandi verkanir penicillins. Telja þeir, aö um enzym sé aö ræöa og nefna þa'ö penicillinaze. ÞERAPIA: Þegar hafa birzt allmargar greinar um notkun penicillins viö ýmsum sjúkdóm- um, en í mörgum tilfellum er einungis um örfá sjúkdóms- tilfelli aö ræöa, og i öörum mjög fá hverrar tegundar. Yfirleitt virö- ist það hafa veriö notað þegar (innur meðferö dugði ekki, og mjög oft hafa sjúklingar þeir, sem iyfi'ð fengu, verið sárþjáöir, og þeirn ekki hugað líf. Árangur meöferð- arinnar hefir því tæplega oröið eins góður og vænta mætti, ef fyrr lieföi verið byrjaö. og auk þess hafa ekki sjaldan verið gefn- ir of litlir skannntar, sökum þess hve lítið hefir veriö til af efninu, eða of skannnan tíma. Þá hcfir og ónóg þekking á, hve mikið þurfi aö gefa. og á hvern hátt, stundum spillt árangri pcnicil- linmeðferðar. Þrátt fyrir þetta viröist furðu oft hafa náðst ágæt- ur árangur, er lyfiö var notaö gegn sýkingu af völdum pencillin-næmra sýkla, þegar undanskilin er endo- carditis. Veröi því viö komiö er heppi- legast aö nota staöbundna meö- ferð eða staöbundna og almenna meðferö. Handlæknisaðgeröir þarf yfir- leitt að framkvæma engu aö síður, 0])na graftarhol, taka burtu dauö- an vef o. s. frv. Florey og Williams21) notuöu penicillin viö i io fingur- og hand- armein allra tegunda. ígerðir orsökuðust í 66 tilf. af Staphylococcus aureus. -13 — —Streptococcus pyogen. -27--------Staph. aur. og Strept. pyogen. - 4 — — öörum uppruna. MeÖferð þeirra var i því falin aö skera í, bera síðan rækilega peni- cillinduft í sárið (Pencillin-calci- um, 100 einingar í 10 rng. dufts) og búa um með grisju, smuröri penicillin-áburði (Lanette \\rax SX 12, Ol. Arachidis 25 og vatn 55. Hér í bætt penicillin-calcium. uppleystu i vatni, svo miklu aö 150—250 einingar komi á hvern ccm.). Ski])ta síðan daglega og nota penicillin áburð. Við erfiðari tilfelli ,var stundum dreift peni- cillin-dufti í sárið nokkurum sinn- um fyrst, einkum ef um útbreidda igerö var að ræða samfara bein- brotum eða igerð í liðum. Eftir stærð sáranna voru not- uö i hvert skipti 10—50 mg af dufti. Þá reyndu þeir og í 3 til- fellum að skera í stærri abscessa, leggja inn mjóan kera efst í hol- rúmið og sauma saman, en sjúga út og dæla inn 2svar á dag penicillin- upplausn 500 ein. i cc. Þetta endur- tekiö i 4—5 daga. Árangur þessara meðferða var ágætur. Gröftur hvarf fljótt úr sárum, vefja- skennndir urðu miklu minni en i samanburöartilfellum, sem fengu aðra meðferð. Einkum var áber- andi hve sinaskennndir uröu litl- ar við sinaskeiöaigerðir og bein- skemmdir einnig litlar. Sjúkdóms- timi styttist verulega, í léttari til- fellum oft um helming, líöan sjúkl-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.