Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 16
6 LÆKNABLAÐIÐ inga varð yfirleitt fljótt gó‘S, hreyfanleiki kom furðu fljótt og miklu minna bar á hreyfitruflun- um en í samanburöaflokki. Peni- cillinnotkun var samtals 500.000 einingar handa rúmum 100 sjúkl- iugum. Höfundar telja aö við at- hugun á sjúkdómstíma 35 þcssara sjúkl. hafi komiö í ljós aö peni- cillin hafi stytt veikindi þeirra um 1000 vinnudaga samtals boriö saman viö þá er aðra meðferð fengu. Clark og samverkamenn hans22) hafa reynt penicillináburö viö brunasár inficeruð með hemolyt- iskum streptokokkum. Skipt á 48 klst. fresti (Lanete Wax SX 50 g, ()1. Ricini 120 cc., Aqua steril. 275 cc. lJar viö bætt penicillin-upp- lausn,, svo aö 120 einingar veröi i grammi). f 41 tilfellum af 54 lmrfu streptokokkarnir á 3—4 dögum og oft lmrfu staphylo- kokkar líka, og álíta þeir, að svo heföi oftar orðið, ef sterkari á- buröur hefði verið notaður. Árang- ur yfirleitt góður, engin toxisk einkenni og sár gréru yfirleitt fljótt og vel. Calcium penicillin virtist öllu heppilegra en natrium saltiö. Við augnsár28) er ágætt aö dreypa í auga penicillinlausn, sem inniheldur 500 einingar/cc. Fyrsta sólarhr. 1 dropa á klst. Annan sólarhr. 1 dropa aðra hv. klst. Þriöja sólarhr. 1 dropa þriðja hv. klst. Við pneumokokkaempyem þarf að tæma út og gefa 20 þús. eining- ar annanhvorn dag i 30—40 cc. salitvatnslausnar, 3-—4 inj.. auk almennrar penicillinmeðferðar13), en sé t. d. um stór empyem aö ræöa og af völdum strepto- eða stap- hylokokka virðist ráðlegra aö gefa 30—40 þús. einingar daglega og jafnvel 2svar á dag. í slíkum til- fellum kemur oft til greina að gefa penicillin almenut, og aö sjálfsögðu ef um pyemíu er jafn- framt að ræða. Við meningitis er indiserað að gefa penicillin intraþekalt 10—20 þús. einingar daglega og það t. d. í 10 cc. saltvatns, oft nægja 2—3 innspýtingar, og svo almenn peni- cillinmeðferð, sem yfirleitt mun mega telja ráðlega, sökum þess hve alvarlegur þessi sjúkdómur er. Almenn penicillinmeðferð er aö sjálfsögðu reynd við pyemium af völdum penicillin-næmra sýkla eöa öðrum alvarlegum sýkingum sömu sýkla, þegar staðbundin meðferð er ekki tiltækileg. Því má og bæta viö, aö venjulega er fyrst reynd önnur tiltækileg chemoþerapeutisk meðferð, svo sem notkun sulfani- lamid-sambanda, sökum þess ■ hve lítið hefir verið handbært af peni- cillini. Penicillin hefir verið gefið undir luið sem infusion í saltvatni.Bloom- field et al.23) eöa 5% glukosu- lausn samtals allt að 200 þús. ein- ingar á sólarhring í 1 liter, og á undan infusion 15—20 þús. ein- ingar inn í æö. Þeir telja þó ekki ráðlegt að nota infusion undir húð, ef um staphylokokka-sepsis er að ræða, sökum þess aö blóðkons. penicillins verði ekki nógu há. Við samanburð á penicillin-mælingum í blóði finna þeir. við infusion undir húð 100 þús. einingar á 24 stundum, 0.05 einingu í cc. plasma. Óþægindi af gjöfum undir húð lítil at' nýrri og hreinni preparöt- 'um penicillins. Algengast er að géfa penicillin inn í vöðva eða í æð. I vöðva er tíðast dælt með 3—4 klst. milíibili og gefnar 5000 einingar í hverjum cc. saltvatns. Þessi aðferð er hand- hæg, vandalítil og gefst oft vel,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.