Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 13
LJEKNABLAÐIÐ 3 Styrkleiki penicillins er mældur i svoköllirSum Oxford- eöa Florey- einingum. Þær mælingar miSast viS samanburS á sýklaverkunum standard preparationa og þeirrar framleiSslu efnisins, sem mæla skal i hvert skipti. Til mælinganna er venjulega notaSur staphyiococcus aureus og upprunalega notaSi Florey4) til þess agarplötu, sem sáS var á fyrr- nefndum sýklum, en niSur i plöt- una settar smá glerpípur 5,ix7,2x 9,6 mm., og þær fylltar meS peni- cil'lin-upplausn. MeS þes.sum hætti siaSist upplausnin úr glösunum út í agarplötuna umhverfis og eftir 12—16 stundir viS 37°C, var mæld röndin umhverfis glösin, þar sem sýklar höfSu ekki vaxiS. Þvi stærri sýklafrí rönd, því sterkari upplausn i glasinu. Nákvæmni þessarar aSferSar ± 25%. Þá má og mæla styrkleika peni- cillins, meS því aS láta þaS verka á streptococcus aureus gróSur i kjötseySi í stiglækkandi þynning- um og athuga hversu mikil þynn- ing drepur sýklana. Mun á þennan hátt fást nákvæmari mæling, en þetta er tímafrekara. Þess skal geta aS i penicillinlausnir þarf aS nota pyrogen-frítt vatn. Natrium-penicillin duft ertir mjög hverskyns vefi, og er ekki hægt aS nota þaS óþynnt, en í miklum þynningum. hverfa þessar verkanir og þannig er þaS lika notaS staSbundiS. AS öSru leyti eru áhrif penicill- in á líkamsveíi mjög lítil. Florey4) telur aS penicillin 1 :ioo drepi leucocyta, en 1 1500 liafi engin áhrif á þá, og 1 :ióoo sé banvænt íyrir fibroblasta fhænufóstur), en eftir 48 klst. dvöl í 1 :6ooo geti þeir rétt viS. 0,9% NaCl-lausn, sem innihélt penicillin 1 :iooo virtist ekki valda neinum vefjaskemmd- uin, þótt henni væri dælt inn í cist- erna á kaninum. Absorption: Sé penicillin geíiS per os, eySist þaS af magasýru, og einnig ónýtist þaS, ef gefiS er rec- talt. í duodenum má gefa þaS, án þess aS þaS eySileggist þar, en lítt skilst út í þvag af þvi sem þannig er gefiS. Upptaka eftir innspýtingar und- ir húS er hægfara, en íljót úr vöSvum. Or cerebrospinalvökva heil- brigSra gengur þaS mjög hægt yfir í blóS, og sama gildir um penicill- in í brjósthimnuvökva eSa liSa- vökva. Hjá sjúklingum meS meningitis, sem fengiS hafa penicillin intraþe- kalt, hverfur þaS fyrr úr mænu- vökvanum, en hjá heilbrigSum1 í blóSi finnst ekki mælanlegt magn, nema eftir innspýtingu i vöSva eSa æS. Sé dælt í vöSva, nær blóSkonsentraticn hámarki á 15—■ 30 mín., og helzt litiS breytt næstu 30 mín., en minnkar siSan ört, og er allt horfiS á 3—4 klst.13) og lr’). Eftir innspýtingu í æS, er /5% horfiS úr blóSi á 15 mín., 90% á 30 min., og allt á % kist. í cerebrospinalvökva helzt peni- cillin 24 klst. eftir intraþekal- innspýtingar og stundum lengur, en fyrr hverfur þaS á sjúklingum meS meningitis en heilbrigSum. Rammelkam]) og Keefer10) fundu hjá heilbrigSum 0,625 ein./cc eftir 26 klst., en meningitis sjúklingum 0,078 og 0,019 ein./cc eftir 17 og 27 klst. i hvoru tilíelli uni sig. Úr blóSi virSist penicillin ekki fara yfir í mænuvökva á heilbrigS- um mönnum, og einungis lítilshátt- ar á sjúklingum meS meningitis. Cairns14) gaf manni meS pneumo- kokkamengingitis 100 þús. eining- ar penicillins inn i æS, og innan tveggja stunda fann hann aS i

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.