Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 21
LÆ K NA B LAÐ I Ð 11 Leptospirosis-sjúkrasaga. FróiSleg grein um Weilsgulu sem birtist i LæknablaS- inu (1943. 7.—8. tbl.) minnti mig á tilfelli þessa sjúkdóms, er eg sá meðan eg var erlendis. RitstjÓri LæknablaSsins sýndi mér þá vin- semd aö spyrja mig um hvort eg ætti nokkurt handrit; datt mér þá í hug casuistik er eg flutti í Nord- Sjællands Lægeforening eftir beiöni í nóvember 1938 á Amt- sygehuset, Kalundborg, og leyfi eg mér aö birta hana hér. Sjúklingurinn var 29 ára bóndi frá Sejrö, sent áSur hafSi ekki kennt sér meins. Hann veiktist skyndilega 27. okt. 1938 aS morgni mcS hrolli, höfuöverk og bein- verkjum. Hitinn var 39.7, enginn hósti. Er hitinn var 40° næsta morgun var læknir sóttur. Andar- drátur var 30—40, púls 120 og þar eS grunur var um pneumoni er hitinn var 40.8 um kvöIdiS vár á- litiS aS sjúklingurinn væri bezt kpminn í sjúkrahúsi. Hann kom því inn 29. okt. 1938, kl. 19. ViS skoSun kom í ljós aS sjúklingur- inn var svarandi til aldurs í góS- um holdum, en þungt haldinn. Hiti var 40.6, púls 104. resp. 36. Ilann var ekki cyanotiskur eSa icteriskur en kongestioneraSur. Fauces: eSlil. Tungan : Hálfþurr meS skán. F.itlar ekki bólgnir. St. p. et c.: eSlileg. BáSir brjóst- helmingar hreyfSust eSlilega oj> eins. Engin deyfa. KviSur: eSli- legur. Lien og hepar virtust ekki stækkuS viS palpation. Ekkert exanthem. Þrátt fyrir eSlilega st. p. vildu menn ekki útiloka pneu- moni sent byrjaSi e. t. v. centralt eSa e. t. v. pneumococcainfektion. Expectorat var því sent til Statens Seruminstitut og kl. 9 næsta morg- un komu boS þaSan aS pneumo- coccatypa 7 hefSi fundizt. Þar eS sjúklingnum leiS sízt betur, hitinn var 40°, var pantaS serum viS þessari typu hjá Seruminstitulinu, og kom þaS kl. 14. AS loknu hinu vanalega conjunctivalprófi var dælt inn 200.000 einingum af kanínuserum intravenöst. Sjúkl. varS nokkuS um, fékk hroll, en leiS annars sæmilega, en hitinn féll lítiS. Níu tímum síSar var hann 39.50. 24 tímum síSar var hiti 40° og þannig engin skjót ser- umverkun. Expectorat var því sent inn á ný til S. S. og nú fund- ust pneumococcar typa 19, en Statens Seruminstitut hafSi ekki serum gegn því eins og á stóS. Menn minntust nú Weilsgulu hjá Sejröbúa í sjúkrahúsinu, sem hafSi legiö þar fyrir ári. Var nú sent blóS til rannsóknar fyrir leptospirosis. Gaf sú rannsókn já- kvæSa niSurstöSu meS sömu spir- illu sem framkallaS hafSi sjúk- dóminn hjá fyrri sjúklingnum. Þvag var rannsakaS hvaS cftir annaS meS negatívum árangri fyrir spirocheta. 12. okt. 1938, þ. e. a. s. 16 dögum eftir aS sjúk- dómurinn byrjaSi var serore- aktionin sterkt positiv (1—3000) meS „den afvigende Sejrötype“. Hitinn féll lytiskt á 3 döguin. 12 dögum eftir seruminngjöfina kom ödem á hendur og andlit og exan- them sent hvarf á þrem dögunt. Icterus sást ekki. eigi fannst heldur stækkun á milta né lifur. Röntgen- rannsókn var negativ. Laboratoríumrannsóknir: Allar negatívar nema sökk. 30 á 1 kl. Þvag: Vottur af albumen viS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.