Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.02.1945, Blaðsíða 24
H LÆKNABLAÐIÐ flokka. Ólafur P. Jónsson hóf um- rætSur um máli'ö og skýröi fundin- um frá áðurnefndum tillögum, sem hann liaföi meöferöis frá Reykja- vík. Allmiklar umræður uröu um þetta mál og voru allir fundarmenn óánægöir meö tillögur milliþinga- nefndarinnar í mikilsveröum atriö- um og voru sammála um það. aö gera þyrfti gagngeröar breytingar á þeim. Var kosin nefnd í málið. sem skila skyldi áliti seinna á fundinum. í nefndinni voru Ól. P. Jónsson, Baldur Johnsen, Gunnl. Þorsteinsson og Sigurmundur Sig- urösson. Þá kom í 3ja sinn til umræöu skipan Læknafélags íslands og stjórnarform þess. Var samþykkt, aö skora á stjórn Læknafél. Ish, aö vekja athygli félaga sinna á þessu máli á aðalfundi og beita sér fyrir formbreytingu á stjórn Læknafél. íslands í sámræmi viö fundarsam- þykkt Læknafélags \’estfjaröa frá 13.—14. júní 1942. Er Læknafélag Vestfjaröa þéirrar skoðunar, aö þetta sé bezta leiðin til þess, aö gera félagskap héraðslækna aö máttugu tæki í hagsmunabaráttu lækna. \"ísast enn til greinargerðar um þetta mál í fundargerö frá 19-4—- Var nú fundi frestað. Sunnudaginn 13. ágúst 1944 var fundur settur aö nýju. Lágu nú íyrir nefndarálit um samninga við sjúkrasamlög. Voru tillögurnar lítillega ræddar og siöan sam- þykktar i einu hljóöi svohljóð- andi. Læknafélag Vestfjarða sam- þykkir einróma eftirfarandi tillög- ur til satnninga viö sjúkrasamlög: 1. Samíð sé um ákveöiö gjald á hvert númer samlagsmanna á mánuöi, þ. e. alla þá menn setn skyldir eru aö vera í sjúkra- samlögum eftir gildandi lögum. gjaldiö greiöist héraðslækni hvort sem samlagsmaður hefir innt gjaldskyldu sina við sam- lagið af hendi eða ekki. 2. Lægsti luigsanlegur grundvöll- ur til samninga, er 1 króna á hvern samlagsmeölim mánaöar- lega aö viöbættum 10 atirum á hvert barn á framfæri samlags- manna, á mánuöi. Viö þetta bætast lögskyldar uppbætur (visitala og grunnkaupshækk- un). 3. Fyrir þetta gjald kotni venju- leg læknishjálp, er læknirinn veitir á viðtalsstoíu sinni eöa heima hjá sjúklingi á timabilinu frá kl. 8—20 á virkum dögum. 4. Undanskilið þessu er fæðingar- hjálp og aögeröir, sem venju- lega eru framkvæmdar á sjúkra- skýli eöa sjúkrahúsi. Þetta greiðist samkvæmt taxta. Enn- fremur umbúöir og lyf, sem ekki er venja, aö læknar leggi til. 5. Nætur og helgidagavinna greiö- ist eftir gildandi taxta á hverj- uni tíma. 6. Gjaklskrá héraöslækna veröi endurskoöuð og henni breytt tii samræmis við viöurkenndan taxta Læknafélags Reykjavík- ur (af Sjúkrasamlagi Reykja- víkur) og aðrar kaupgreiöslur i landinu. 7. Náist ekki samkomulag á þess- um grundvelli er Læknafélag Vestfjarða viöbúiö aö semja viö viökomandi sjúkrasamlög fyrir hönd félagsmanna sinna. Þá var til umræðu uppkast milli- þinganefndar i launamálum um kjör lækna, og lá nú fyrir nefndar- álit í málinu. Eftir nokkurar um- ræ'ður voru tillögur nefndarinnar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.