Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGi REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: I5JÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 30. árg. Reykjavík 1945. 2. tbl. .—~-lll'".. Aðalfundur Læknafélags Islands 25.- 27. ágúst 1944. (Fundargerð nokkuð stytt). Forniaður félagsins. Magnús Pét- ursson, setti fundinn í i. kennslu- stofu Háskólans 25. ágúst kl. 4.30 e. h. Fundurinn hafði verið boðaður með l>réfi dags. 12/7. A íundinum mættu þessir lækn- ar: Magnús Pétursson, Arni Árna- son, Jónas Sveinsson, Matthías Ein- arsson, Halldór Stefánssón, Pétur Thoroddsen, Halldór Hansen, Guð- mundur Karl Pétursson, Ólafur Geirsson, Kristinn Stefánsson, Júl- ius Sigurjónsson, Jens Agúst Jó- hannesson, Páll Sigurðsson, Bjórn Sigurðsson. Rvík, Ólafur Einars- son, Kristján Arinl)jarnar, Ólafur tíjamason, Ólafur Þorsteinsson, Oddur Ólafsson. yngri, Ragnar As- geirsson, Árni Pétursson, Hannes Guðmundsson, Guðmundur Hann- esson. Richard Kristmundsson, Karl Jónsson, Valtýr Albertsson, Maria Hallgrimsdóttir. Helgi Tóm- asson. tíjarni Snæhjórnsson, Páll V. G. Kolka, Gísli Friðrik Peter- sen, Halldór Kristinsson. Sigurður Sigurðsson, Daniel Fjeldsted.Ofeig- ur Ofeigsson, Eggert tíriem Ein- arsson, Þórður Þórðarson, Sigur- múndur Sigurðsson, Oddur Ólafs- son eldri, tíjarni tíjarnason, Karl Sig. Jónasson, F,y])ór Gunnarsson, Jón Steffensen, Kristbjörn Tryggvason, Theódór Matthiesen, Jón Xikulásson, Helgi Ingvarssoti, Óli Hjaltested. Bjarni Jónsson. Kristján Hannesson. Gunnar Cort- es, Jóhannes Björnsson, Jón Sig- tryggsson, Snorri Hallgrímsson, tíjörn Gunnlaugsson, Axel Blönd- al, Grímur Magnússon, Bergsveinn Ólafsson. Þá hóf formaður félagsins ræðu sina með því að bjóða fundarmenn velkomna. Hann gat ])ess að fund- urinn væri lögmætur, ])ar sem hann væri löglega boðaður. Þessu næst minntist formaður ])eirra félaga og stéttarl)ræðra, sem látizt höfðu frá því að síðasti aðal- fundur var haldinn, en það voru ])essir: 1. Jón Jónsson. fyrv. héraðslæknir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.