Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Síða 16

Læknablaðið - 01.05.1945, Síða 16
2Ö LÆKNAB LAÐ IÐ „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni a'Ó skipa jjriggja nianna nefncl til að athuga hverjar breyt- ingar kunna að vera nauðsynlegar á skipun læknishéraða og þátttöku rikisjóðs í kostnaði við byggingpi og rekstur læknisliústaða og sjúkra- skýla, svo og hverjar aðrar ráðstaf- anir væri nauðsynlegt að gera til ])ess að tryggja sveitahéruðum sém bezta læknisþjónustu. Einn nefndarmanna skal ski])að- ur samkvæmt tilnefningu heilbrigð- is- og félagsmálanefndar Aljnngis, annar samkvæmt tilnefningu Lækna félags íslands og hinn ])riðji án til- nefningar, og er hann formaður nefdarinnar. Kostnaður við störf nefndarinn- ar greiðist úr ríkissjóði." Ráðuneytið óskaði siðan nutnn- Iega eftir því að stjórn L. í. til- nefndi einn mann í þessa nefnd. Leituðum við um ])etta álits for- manna allra sérfélaganna og voru allir á einu máli um, að tilnefna núverandi formann L. í. Þetta var ráðuneytinu tilkynnt með bréfi ]). 3. apríl síðastl. í nefnd- inni eru auk mín, landlæknir. sem er formaður nefndarinnar, og Gunn- ar Thoroddsen al])in. Af hennar störfum er það eitt að segja, að fyrsti fundur hennar var haldinn síðastl. þriðjudag. A síðasta aðalfundi var gert ráð fyrir þvi, að stjórnin gengist fyrir þvi, að læknar í hinum ýmsu lands- hlutum mynduðu með sér sérfélög. og ])egar ])au væru komin á, að lögum 1-. í. yrði ])á breytt í þá átt. að aðalfundur þess, eða árs- ])ing, yrði nokkurs konar fulltrúa- jbng. Síðan hafa tvö ný sérfélög verið stofnuð. Læknafélag Norðvestur- lands, sem nær yfir svæðið frá Ströndum til Siglufjarðar, að báð- um endum meðtöldum, og Lækna- félag Norðausturlands, sem nær yf- ir svæðið frá Ólafsfirði til Þórs- hafnar, ]>ó að Akureyri undanskil- inni. nema hvað héraðslæknirinn ])ar er meðlimur í hinu nýja félagi. Ennþá er et'tir að koma á félags- skap lækna á Austur- og Suðurlandi og meðan svo standa sakir, taldi stjórnin ekki rétt, að ráðast i laga- breytingu um þetta efni. En ])að verður að sjálfsögðu verkefni hinn- ar nýju stjórnar, að halda þessum tilraunum áfram og reyna að koma á sérfélögum um allt land og gera síðan tillögur um lagabreytingar samkvæmt ])ví og jafnskjótt og það er tímabært. Svo sem kunnugt er sjálfsagt flestum, ])ó ef til vill sé farið að fyrnast yfir ])að hjá sumum. ])á er upphaf 9. gr. félagslaganna ])annig: „Enginn félagsmaður má gera sanming uVn neitt, sem lýtur að hagsmunamálum hans sem lækn- is, eða stéttarinnar í heild, nema hann fái til þess samþykki stjórn- ar félagsins. Ákvæði ])etta tekur einnig til ann- arra læknafélaga (lokal), ])ó aðeins að því leyti, er samningar þeirra snerta stéttina heild" o. s. frv. Þó að stjórn félagsins haíi und- anfarin ár ýmist aðstoðað við fjölda læknasamninga eða staðfest þá ein- göngu. þá hefir hún ekkert gert sér sérstaklega lmgleikið að fram- fylgja þessu ákvæði stranglega. heldur lofað einstaklingum og fé- lögum að vera sem frjálsustum í þéssum efnum. En nú stendur ])annig á, að víðsvegar um land allt er verið að, eða stendur til að stofna sjúkrasamlög. og kemur þvi til að flestir eða allir héraðslæknar þurfi að semja við ])au, enda munu sum- ir þegar hafa gert það. Þess vegna taldi stjórnin rétt, að aðvara hér- aðslækna um, að semja að svo stöddu ekki fyrr en málið væri rætt

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.