Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 15
LÆ K NA B LÁÐ í £> -5 lags til framdráttar launa- og kjara- bótum. Til þess nú að ekki gleymist aft- ur að kjósa fulltrúa á þing Banda- Iagsins. höfum við sett það sent sér- stakan lið á dagskrána. Eins og ég gat um i skýrslu minni á síðasta aðalfundi, þá var i smíðum íslenzkt læknatal. Xú er bók þessi komin út og vænti ég að allir félagsmenn hafi fengið hatta og tekið feginshendi, enda finnst mér hókin öll hin eigulegasta og vel úr garði gerð og má meðal annars sjálfsagt mikið þakka það landlækni. Ég gat þess þá, að raunverulegir útgefendur hókarinnar væru Sögu- félagið og L. í. og átti ég þar auð- vitað við, að þessi tvö félög hæfu kostnaðinn af útgáfunni. Án þess það sjálfsagt skipti miklu rnáli, vil ég geta þess, að fyrst þegar boðuð var útkoma þessarar hókar, hæði í hlöðum og útvarpi, var þess livergi getið. að L. f. ætti þar nokkurn hlut að tnáli. Þar sem L. í. hefir lagt fram talsvert fé í þessu skyni. fannst mér óviðeigandi, að ekkert væri á það minnst er á hókina var minnst. Ég reit þvi forseta Sögu- félagsins. Einari. Arnórssyni ráð- herra, svolátandi hréf : „Reykjavik, 12. nóv. 1943. í fréttum frá Sögufélaginu. sem hirtar hafa verið i blöðum og út- varpi, er Jtess getið, að meðal ann- ara hóka frá félaginu i ár sé Læknatal. Er frá þvi sagt. að Lár- us H. Blöndal, hókavörður. sé höf- undur jtess, en Vilmundur Jónsson Iancllæknir hafi haft hönd í hagga með Lárusi. Eins og yður. herra forseti, sjálf- sagt er kunnugt, er Læknafélag fs- Iands mcðútgcfandi þessarar hókar. enda hefir það kostað öll mynda- mót, sem til útgáfunnar þurfti. Mér finnst þvi sjálfsagt. að þessa sé getið, og vil ég því sem formað- ur Læknafélags íslands leyfa mér að óska þess, að þér, herra forseti, hlutist til um. að svo vetði gert, á sama vettvangi og áðurnefildai' fregnir hafa verið hii'tar ög þá aUÖ- vitað einllig á hókinni sjáifri, Samningar Um þátttöku Lækiia- íéíags íslands fórti fráin nlilii stjórnár félagsins og ÍaildÍækitis, var það atiðvitað taiið sjálfságt. að Læknafélagið yrði talið íileðútg'ef- andi, eíida áskildi það sér ókéypis eintak handa hverjUni féíaga sínuni. Stjórn I„ í. Íeggtir áherzht á, að ekki Verði' frá þessi! )irUgðið,“ É't af þessti kvaddi ráðherrdilil mig til viðtais og sptirði niig hvort við ekki gerðuni okkur ánægða iiieð að jiessa væri getið á titilhlaðinu og svo i forniálanufti, og sagði ég að það væri okkur alveg ftilihægj- andi. En svo, þegar hókin koin út. var aðeins á það minnzt í íormálaiiuni. en ekki á titilblaðinu. livað seiii vald- ið hefir. Landlæknir liefir sent stjórninni 3 frv. til laga til umsagnar: frv. 11111 breytingu á skipun læknishér- aða. frv. um lyfjaverzlun og frv. um heilsuverndarstöðvar. Frá Iæknafélagsins sjónarmiði taldi stjórn félagsins - enga ástæðu til að gera athugaseindir við þess! frv. Stjórn félagsins liefir sem fyrr aðstoðað við samninga milli lækna og sjúkrasamlaga. í þetta sinn voru það einkum Yestmannaeyjalækn- arnir, sem ekki gátu náð samning- 11111 eins og þeir kusú heima fyrir og fólu stjóm félagsins, að semja f)TÍr sína hönd. með þeim árangri, að þeir fengu talsverðar kjaraliæt- ur frá ])vi, sem áður var. og voru þeir íiijög þakklátir fyrir. Þ. 11. marz síðastl. var svofelld þingsályktun samþykkt á Alþingi:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.