Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 3* aÖ hafa afskekktuni og lítt eftir- sóttum sveitahéruÖum sitja fyrir viÖ veitingu betri og eftirsóttari læknisembætta. 5. \'eita ungum læknum, sem taka aÖ sér afskekkt sveitahéruÖ. lán til þess aÖ setja sig niÖur. HvaÖ snertir hinn þáttinn, ski])- un læknishéraÖa, þá rakti hann í stórum dráttum meÖferÖ Alþingis á því máli á s.l. vetri. Vítti hann hana allmjög, talcli fráleitt, aÖ horn- ar væru fram tillögur um stofnun nvrra læknishéraÖa og bréytinga á þeim eldri, án ]>ess að leitað væri álits allra viÖkomandi héraðshúa, landlæknis og Læknafélágs íslands. Meira að segja hefÖu sumar þess- ara tillagna verið samþykktar gegn vilja héraðsbúa. \"iÖ stofnun læknishéraÖa taldi hann nauÖsyiilegt að hafa í huga tvö meginsjónarmiÖ: 1. Hafa héruðin ekki stærri en það, að það væri á eins læknis færi að gegna þeim, íienta þar væri sjúkrahús meÖ sérstökum sjúkra- 'húslækni eða gera mætti ráð fyrir starfandi emhættislausum læknum, einum eða fleirum. 2. Hafa héruðin ekki ntjög smá. nema sérstaklega stæði á. t. d. vegna staðhátta. Væru þau mjög smá, mætti húast við, aÖ treglega gengi aÖ fá lækni í þau og þau væru ekki fær um, að standa undir sæmileg- um læknisl)ústað og sjúkraskýli. í lok máls síns bar hann fram eftirfarandi tillögur frá stjórn L.í.: ,,íí. AÖalfundur L. í. 1944 telur æskilegt, að fram fari sem fvrst nákvæm endurskoðun á skipun læknishéraða á íslandi og telur það hlutverk milliþinganefndarinnar unt læknaskipun og læknishéruð, sem nú starfar. aÖ sjá um að svo verði gert. b. Að gefnu tilefni vill aðalfund- ur L. í. lýsa yfir því, að hann tel- ur mjög varhugavert, að Alþingi samþykki tillögur um hreytingar á læknishéraÖaskipun landsins, sem stundum virðast bornar írant að órannsökuðu eða lítt rannsökuöu máli og án þess aÖ leitaÖ hafi ver- iÖ álits allra viðkomandi héraðs- búa. landlæknis og Læknafélags ís- lands, enda telur hann sum þau læknishéruÖ, sem þannig hafa veriÖ stofnuði eiga litinn tilverurétt og myndun einstöku þeirra fjarstæðu eina. Páll Kolka gerði smávægilegar athugasemdir. Vildi helzt að kosin yrði nefnd i málið, en har þó ekki fram tillögu um það. Auk hans tóku til máls Magnús Pétursson, Krist- inn Stefánsson, Ragnar Asgeirsson og Ólafur Geirsson og töluöu sumir tvisvar. Frummælandi svaraði nokk- urum athugasemdum þeirra. Tillögurnar voru því næst bornar • undir atkvæði og báðar samþykkt- ar með öllum greiddum atkvæðum. AÖ ])vi húnu var fundi frestað til næsta dags. NiÖurl. Tilkynning frá Læknafélagi íslands. Stjórn Læknafélags Islands á ennþá nokkur eintök af flestum ár- göngum Arhókar félagsins. Mest er til af þessum árgöngum: I93i- 193-2. 1933- 1935- 1938 og 1940. Læknar geta fengið þessa ár- ganga keypta. ef þeir vilja á meðan up])lagið endist og vcrður andvirðið láiið rcnna í Ekknasjóðinn. VerÖ hvers árgangs er ákveðiÖ 20 krón- ur. Bækurnar eru geymdar á skrif-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.