Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 8
LÆKNAB LAÐ IÐ 18 2. Jón Arnason, héraÓsl. á Kó])a- skeri. 3. Sælíjörn Magnúslön, héraðsl. í Ólafsvík. 4. Snorri Halldórsson.' héraðslækn- ir. Breíðabólsstað á Síðu. 5. Árni Helgason, héraðslæknir á Patreksfirði. 6. Gunnlaugur Einarsson, læknir í Reykjavík. 7. Þorvaldur Pálsson, fyrrv. hér- aðslæknir og 8. Kaj Jessen. læknir. Auk þess minntist formaður dr. B. J. Brandsson. læknis í Winni- ])Cg, sem verið hafði gestur félags- ins áður, og niesta stoð og styrkur íslenzkum læknum, er leitað hafa vestur um haf. Bað hann fundar- menn að risa úr sæti i virðingar- skyni við minningu þessara látnu stéttarhræðra. Gat formaður þess hvílikt afhroð þetta væri fyrir hina islenzku lækna- stétt. þar sem sex af þessúm átta hefðu verið svo að segja á hezta starfsaldri. Þessir læknar og læknakandidat- ar höfðu gengið í félagið frá þvi að siðasti aðalfundur var haldinn : 1. Arinhjörn Kollæinsson, 2. Bjarni Konráðsson, 3. GuÖjón Klemenzson, 4. Hannes Þórarinsson, 5. Hatikur Kristjánsson, 6. Ragnar Sigurðsson, 7. Sigmundur Jónsson, 8. Stefán Ólafsson, 9. Gissur Brynjólfsson. 10. Harald Vigmo, 11. Guðmundur Björnsson, 12. Guðmundur Eyjólfsson. 13. Skúli Thoroddsen, 14. Oddur Ólafsson. Bað formaður fundarmenn að veita þeim viðtöku i félagið og hjóða þá velkomna með lófataki. Þá gat formaður ]tess. að enn væru tveir læknar, sem stjórn fé- lagsins vildi ntæla með að veitt yrði viðtaka i félagið: Lárus Jónssson og Einar Ástráðsson. Svo sem kunnugt væri, hefði báðum ])ess- um mönnum verið vikið úr félag- inu. Lárusi 13. maí 1930, Einari 18. april 1931. Lög félagsins gerðu ráð fyrir þvi, að fyrnzt gæti yfir sakir og læknar aftur orðið félagar þó' gerðir hefðu verið rækir. Stjórn- inni þætti fára vel á því að endur- viðtaka færi fram' á ])essu merkis- ári, ])egar almennt væri um upp- gjöf saka að ræða. Bað hann því næst fundarmenn að veita þessuni mönnum viðtöku i félagið og var það sam])ykkt með öllunt greiddum atkvæðum. Þvi næst mælti formaður á ]>essa leið: ,,ÁÖur en gengið er til dagskrár vil ég minnast ])ess, að þetta er hinn fyrsti fundur i Læknafélagi ís- lands í hinu nýstofnaða ríki, hinu íslenzka lýðveldi. Er þvi að áliti okkar, stjórnarinnar, vel viðeigandi að óska því allra heilla í nútíð og framtíð og vil ég biðja fundarmenn að staðfesta þær óskir með því að rísa úr sætum sínum og hrópa fer- allt húrra fvrir hinu íslenzka lýð- veldi“. (Risu fundarmenn ])á úr sætum og hrópuðu fcrfalt húrra fyrir is- lenzka lýðveldinu). ,.í samhandi við þetta vildi ég fá leyt’i fundarins til ])ess að senda hinum fyrsta forseta íslands árnað- aróskir og votta honum hylli stétt- arinnar. því að heita ntá, að öll læknastéttin fylli Læknafélag ís- lands, þó að nokkrir sárafáir menu teljist utan þess og þó vafi urn suma. Ske_\’tið hljóðar þannig: Herra forseti íslands. Aðalfundur Læknafélags íslands, hinn fyrsti. sem haldinn er eftir stofnun hins nýja íslenzka lýðveld-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.