Kraftur - 01.05.2010, Blaðsíða 5

Kraftur - 01.05.2010, Blaðsíða 5
5KRAFTUR Sólarganga KraftS Ákveðið var að endurtaka leikinn frá 5 ára afmæli félagsins og halda í aðra Sólargöngu undir yfirskriftinni „Lífið er núna!“ Kraftsfélagar fjölmenntu á Skólavörðuholtið og gengu fylktu liði undir lúðrasveitarblæstri niður á Ingólfstorg þar sem 1300 blöðrum var sleppt út í loftið til að vekja athygli á því að árlega greinast 1300 einstaklingar greinast með krabbamein. Að lokinni stuttri dagskrá á Ingólfstorgi bauð Kraftur til veglegrar afmælisveislu í sal Sjóminjasafnsins þar sem risastór afmæliskaka beið gesta, eins og vera ber í alvöru afmælum! LíFið eR núnA – GönGUm sóLARmeGin

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.